Aftur mikil flóð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Fjölmargir ökumenn hafa setið fastir í bílum sínum eftir mikil flóð í Kaliforníu. AP/Ethan Swope Gífurleg rigning og hvass vindur hefur leitt til flóða og aurskriða í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hundruð þúsunda heimila eru sögð hafa orðið rafmagnslaus þegar rafmagnslínur slitnuðu. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem Kalifornía verður fyrir óveðri sem þessu. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira