Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2024 11:31 Tinna Aðalbjörnsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Tinna Aðalbjörns hefur alltaf haft áhuga á tísku. Hér klæðist hún kápu eftir hönnuðinn Charlotte Simone. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Tíska hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhalds áhugamálum. Með henni er svo mikil sköpun og frelsi sem mér finnst skemmtilegt við hana. Það eru engar reglur og maður getur verið eins og manni líður hverju sinni. Tinna segir að það séu engar reglur í tískunni. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Úff, á ég svo margar uppáhalds flíkur. Ætli það sé ekki á þessu augnabliki svartur jakki frá Tierry Mugler sem ég keypti í London. Hann er uppáhalds því hann get ég notað við öll tækifæri það sem eftir lifir án þess að fá leið á honum. Og svo er það brúna kápan mín frá Charlotte Simone sem ég fékk í jólagjöf frá syni mínum og barnsföður. Tinna ásamt syni sínum í kápunni sem hún fékk í jólagjöf. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er mjög mismunandi og fer eftir því í hvernig verkefni ég er í hverju sinni. Á vorin og sumrin á ég það til að gefa mér meiri tíma á morgnana til að klæða mig út í daginn. Tinna elskar að klæða sig upp. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Eins og Svenni vinur minn segir: „Marc Jacobs eleganze“. Tinna ásamt vini sínum Svenna eða Sveini Guðjónssyni. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Nei ekki svo mikið. Ég hef alltaf verið með svipaðan stíl frá því ég var ung. En í dag kaupi ég mér kannski meira af merkjavöru inn á milli og blanda saman við ódýrari merki. Tinna hefur alltaf verið samkvæm sjálfri sér í fatavali en með árunum er hún farin að kaupa sér dýrari flíkur í bland við ódýrari. Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, ég elska að vakna snemma og gefa mér tíma til að klæða mig og hafa mig til alla daga. Það er mikil núvitund fyrir mig að eiga þennan tíma með mér á morgnana. Ég set mig alveg í fyrsta sæti og nýt þess mjög. Tinna er mikill töffari sem nýtur þess að gefa sér tíma til á morgnana við að velja sér fatnað fyrir daginn. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Alls staðar að. Ég er ennþá að kaupa mér Vogue blöð og fletta þeim. Ég elska að fletta blöðum og horfa á tískusýningar. Tinna elskar að fá tískuinnblástur við að fletta tískublöðum. Hér er hún ásamt Sóleyju Kristjánsdóttur DJ og vinkonu sinni. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei engin. Tíska er frelsi fyrir hvern og einn. Tinna segir tískuna einkennast af frelsi fyrir hvern og einn.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Vivienne Westwood jakki sem ég keypti mér í KronKron á sínum tíma. Hann passaði við allt og var svo breytilegur. Ég elskaði þennan jakka mikið. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Bara að fara sína eigin leið og ekki spá í hvað öðrum finnst. Þetta er allt spurning um að fá að vera maður sjálfur og vera í senn öruggur, líða vel í eigin skinni og vera stoltur af sjálfum sér alla daga. Tinna segir tískuna einfaldlega snúast um það að fá að vera maður sjálfur. Aðsend Hér má fylgjast með Tinnu á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31 „Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. janúar 2024 11:30 Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. janúar 2024 11:31 Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. janúar 2024 11:30 „Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31 „Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. desember 2023 11:31 „Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. 23. desember 2023 11:30 „Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16. desember 2023 11:30 „Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9. desember 2023 11:30 „Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30 „Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Tinna Aðalbjörns hefur alltaf haft áhuga á tísku. Hér klæðist hún kápu eftir hönnuðinn Charlotte Simone. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Tíska hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhalds áhugamálum. Með henni er svo mikil sköpun og frelsi sem mér finnst skemmtilegt við hana. Það eru engar reglur og maður getur verið eins og manni líður hverju sinni. Tinna segir að það séu engar reglur í tískunni. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Úff, á ég svo margar uppáhalds flíkur. Ætli það sé ekki á þessu augnabliki svartur jakki frá Tierry Mugler sem ég keypti í London. Hann er uppáhalds því hann get ég notað við öll tækifæri það sem eftir lifir án þess að fá leið á honum. Og svo er það brúna kápan mín frá Charlotte Simone sem ég fékk í jólagjöf frá syni mínum og barnsföður. Tinna ásamt syni sínum í kápunni sem hún fékk í jólagjöf. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er mjög mismunandi og fer eftir því í hvernig verkefni ég er í hverju sinni. Á vorin og sumrin á ég það til að gefa mér meiri tíma á morgnana til að klæða mig út í daginn. Tinna elskar að klæða sig upp. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Eins og Svenni vinur minn segir: „Marc Jacobs eleganze“. Tinna ásamt vini sínum Svenna eða Sveini Guðjónssyni. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Nei ekki svo mikið. Ég hef alltaf verið með svipaðan stíl frá því ég var ung. En í dag kaupi ég mér kannski meira af merkjavöru inn á milli og blanda saman við ódýrari merki. Tinna hefur alltaf verið samkvæm sjálfri sér í fatavali en með árunum er hún farin að kaupa sér dýrari flíkur í bland við ódýrari. Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, ég elska að vakna snemma og gefa mér tíma til að klæða mig og hafa mig til alla daga. Það er mikil núvitund fyrir mig að eiga þennan tíma með mér á morgnana. Ég set mig alveg í fyrsta sæti og nýt þess mjög. Tinna er mikill töffari sem nýtur þess að gefa sér tíma til á morgnana við að velja sér fatnað fyrir daginn. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Alls staðar að. Ég er ennþá að kaupa mér Vogue blöð og fletta þeim. Ég elska að fletta blöðum og horfa á tískusýningar. Tinna elskar að fá tískuinnblástur við að fletta tískublöðum. Hér er hún ásamt Sóleyju Kristjánsdóttur DJ og vinkonu sinni. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei engin. Tíska er frelsi fyrir hvern og einn. Tinna segir tískuna einkennast af frelsi fyrir hvern og einn.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Vivienne Westwood jakki sem ég keypti mér í KronKron á sínum tíma. Hann passaði við allt og var svo breytilegur. Ég elskaði þennan jakka mikið. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Bara að fara sína eigin leið og ekki spá í hvað öðrum finnst. Þetta er allt spurning um að fá að vera maður sjálfur og vera í senn öruggur, líða vel í eigin skinni og vera stoltur af sjálfum sér alla daga. Tinna segir tískuna einfaldlega snúast um það að fá að vera maður sjálfur. Aðsend Hér má fylgjast með Tinnu á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31 „Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. janúar 2024 11:30 Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. janúar 2024 11:31 Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. janúar 2024 11:30 „Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31 „Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. desember 2023 11:31 „Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. 23. desember 2023 11:30 „Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16. desember 2023 11:30 „Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9. desember 2023 11:30 „Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30 „Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31
„Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. janúar 2024 11:30
Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. janúar 2024 11:31
Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. janúar 2024 11:30
„Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31
„Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. desember 2023 11:31
„Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. 23. desember 2023 11:30
„Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16. desember 2023 11:30
„Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9. desember 2023 11:30
„Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30
„Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30