Tíu gullverðlaun og samtals 32 íslensk verðlaun á Norðurlandamóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:01 Íslendingarnir sópuðu að sér verðlaunum á Norðurlandamóti í Taekwondo. TKÍ Íslenskir Taekwondo-kappar gerðu það gott á Norðurlandamóti sem haldið var í greininni hér á landi fyrir rúmri viku síðan. Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ Taekwondo Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjá meira
Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ
Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons
Taekwondo Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjá meira