Þórunn Antonía sinnir heldri borgurum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. febrúar 2024 13:01 Lífið virðist leika við tónlistarkonuna Þórunni Antoníu sem hóf störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara fyrir skemmstu. Þórunn Antonía Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og segist elska þær nýjungar sem lífið hefur fært henni. Frá þessu greinir hún í einlægri færslu á Instagram. Í desember 2022 greindi Þórunn frá því að hún hefði greinst með fjölefnaóþol eftir að hafa búið í leiguhúsnæði þar sem mygla hafði tekið sér bólfestu og veikt ónæmiskerfi hennar svo andlit hennar afmyndaðist. Við tók margra mánaða leit að langtíma húsnæði fyrir Þórunni og börnin hennar tvö. Erfiðir tímar virðast að baki og bjartir tímar fram undan. Þórunn Antonía virðist í skýjunum með nýja starfið. „Ég er að elska allt það nýja og skemmtilega sem lifið er að færa mér,“ segir Þórunn í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) „Í dag fékk ég þakklætis ljóð frá nýjum vini sem er 92 ára og ég orti fyrir hann eitt á móti. Ljóð og orð fara beint i hjartastað. Ég hlýddi á upplestur úr fallegum bókum og heyrði börn flytja lifandi tónlist. Ég hef hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og er strax farin að hlakka til að mæta i fyrramálið og glæða daga mína gleði og tilgangi með þessu fallega fólki sem starfar hér og dvelur,“ skrifar Þórunn. Svo er bara að sjá hvort nýja starfið verði innblástur fyrir Þórunni Antoníu að nýrri tónlist. Eldri borgarar Tónlist Hveragerði Ástin og lífið Hjúkrunarheimili Tengdar fréttir Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26 Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Í desember 2022 greindi Þórunn frá því að hún hefði greinst með fjölefnaóþol eftir að hafa búið í leiguhúsnæði þar sem mygla hafði tekið sér bólfestu og veikt ónæmiskerfi hennar svo andlit hennar afmyndaðist. Við tók margra mánaða leit að langtíma húsnæði fyrir Þórunni og börnin hennar tvö. Erfiðir tímar virðast að baki og bjartir tímar fram undan. Þórunn Antonía virðist í skýjunum með nýja starfið. „Ég er að elska allt það nýja og skemmtilega sem lifið er að færa mér,“ segir Þórunn í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) „Í dag fékk ég þakklætis ljóð frá nýjum vini sem er 92 ára og ég orti fyrir hann eitt á móti. Ljóð og orð fara beint i hjartastað. Ég hlýddi á upplestur úr fallegum bókum og heyrði börn flytja lifandi tónlist. Ég hef hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og er strax farin að hlakka til að mæta i fyrramálið og glæða daga mína gleði og tilgangi með þessu fallega fólki sem starfar hér og dvelur,“ skrifar Þórunn. Svo er bara að sjá hvort nýja starfið verði innblástur fyrir Þórunni Antoníu að nýrri tónlist.
Eldri borgarar Tónlist Hveragerði Ástin og lífið Hjúkrunarheimili Tengdar fréttir Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26 Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26
Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02
Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30