Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Javier Mascherano er þjálfari argentínska landsliðsins sem er komið inn á Ólympíuleikana. Getty/Buda Mendes Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira