Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 15:31 Stuðningsmenn FCK sjást hér styðja liðið í leik á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Getty/Sebastian Frej Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira