Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:00 Arnór Ingvi Traustason í upphitun fyrir leik með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira