Hamarsmenn lyftu bikarnum fjórða árið í röð Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 17:41 Hamar frá Hveragerði tryggði sér bikarmeistaratitil karla í blaki fjórða árið í röð nú í dag þegar liðið lagði Þrótt/Fjarðabyggð í úrslitum. Hamar vann nokkuð öruggan sigur í úrslitaleiknum þegar upp var staðið en liðið vann þrjár fyrstu hrinur leiksins og þar með leikinn en lokaandartök leiksins urðu ansi skrautleg. Þróttarar byrjuðu leikinn ágætlega og áttu í fullu tré við Hamar en Hamarsmenn snéru fljótlega vörn í sókn og unnu fyrstu hrinuna 25-19. Hamar hélt sínu striki í annarri hrinu og vann hana einnig, 25-17. Þróttarar reyndu hvað þeir gátu og sýndu mikla baráttu á köflum en það dugði einfaldlega ekki til gegn sterku liði Hamars. Alvöru sjónvarpsbjörgun hjá Andra fyrir Þrótt/Fjarðabyggð Sem betur fer slapp hann ómeiddur. pic.twitter.com/nVt57PgyHe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 17, 2024 Staðan því orðin 2-0 fyrir þriðju hrinuna, sem Hamarsmenn unnu að lokum 25-17. Í stöðunni 24-17 kom upp skrítið atvik og endaði úrslitaleikurinn á ansi skrautlegri senu. Þróttarar voru að gera sig klára í uppgjöf þegar dómarinn sá eitthvað athugavert við uppröðun leikmanna. Eftir mikið japl, jaml og fuður milli dómara og leikmanna var niðurstaðan að Hamri var dæmt stig og þar með var titillinn í höfn. Ekki beinlínis hápunktur til að enda á en yfirburðir Hamars voru töluverðir í leiknum og flest stefndi í sigur þeirra þrátt fyrir þessa uppákomu. Blak Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Hamar vann nokkuð öruggan sigur í úrslitaleiknum þegar upp var staðið en liðið vann þrjár fyrstu hrinur leiksins og þar með leikinn en lokaandartök leiksins urðu ansi skrautleg. Þróttarar byrjuðu leikinn ágætlega og áttu í fullu tré við Hamar en Hamarsmenn snéru fljótlega vörn í sókn og unnu fyrstu hrinuna 25-19. Hamar hélt sínu striki í annarri hrinu og vann hana einnig, 25-17. Þróttarar reyndu hvað þeir gátu og sýndu mikla baráttu á köflum en það dugði einfaldlega ekki til gegn sterku liði Hamars. Alvöru sjónvarpsbjörgun hjá Andra fyrir Þrótt/Fjarðabyggð Sem betur fer slapp hann ómeiddur. pic.twitter.com/nVt57PgyHe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 17, 2024 Staðan því orðin 2-0 fyrir þriðju hrinuna, sem Hamarsmenn unnu að lokum 25-17. Í stöðunni 24-17 kom upp skrítið atvik og endaði úrslitaleikurinn á ansi skrautlegri senu. Þróttarar voru að gera sig klára í uppgjöf þegar dómarinn sá eitthvað athugavert við uppröðun leikmanna. Eftir mikið japl, jaml og fuður milli dómara og leikmanna var niðurstaðan að Hamri var dæmt stig og þar með var titillinn í höfn. Ekki beinlínis hápunktur til að enda á en yfirburðir Hamars voru töluverðir í leiknum og flest stefndi í sigur þeirra þrátt fyrir þessa uppákomu.
Blak Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira