Eldri borgarar þurfa að bíða til mánudags eftir þjónustu vegna leka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. febrúar 2024 23:29 Heimilisfólk þarf að nota allar tiltækar fötur vegna lekans fram á mánudag. ingheiður brá „Það gjörsamlega míglekur, fossaði bara úr loftinu,“ segir Ingheiður Brá Laxdal sem brá í brún við heimsókn sína í þjónustuíbúð við Grænumörk 1 á Selfossi. Eldri borgarar sem þar búa eru ósáttir við þjónustuna enda þurfa þeir að bíða fram yfir helgi eftir aðstoð við lekann. Eftirfarandi myndband er tekið í Grænumörk: „Það eru átta manns í þessu húsi, allt aldraðir einstaklingar. Það er engin vakt um helgar og enginn sem hægt er að hringja í um helgar þegar eitthvað kemur upp á. Það er bara Öryggismiðstöðin, sem bregst ekki við einhverju svona. Við vorum þarna að heimsækja tengdamóður mína, og hér er ekkert hægt að gera nema setja fötur þarna undir,“ segir Ingheiður. Hún náði sambandi við bæjarstjóra Árborg sem hafði samband við húsnæðisfulltrúa. „Hann kom á endanum sjálfur til að berja klakann ofan af þakinu. En hann var víst búinn að panta einhverja viðgerð fyrir fimm mánuðum síðan, en þeir komu aldrei til þess að gera við þetta,“ bætir hún við. „Það sem maður vildi benda á er bara að þetta fólk hefur í raun engan til að hringja í um helgar eða seinni partinn ef að eitthvað kemur upp á. Þær prófuðu að hafa samband við Björgunarsveitirnar og þau sögðust ekki taka svona að sér, ekki nema þakið væri að fjúka af eða eitthvað svoleiðis. Þetta gengur auðvitað ekki, að það sé ekki húsvörður á svæðinu.“ Árborg Eldri borgarar Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira
Eftirfarandi myndband er tekið í Grænumörk: „Það eru átta manns í þessu húsi, allt aldraðir einstaklingar. Það er engin vakt um helgar og enginn sem hægt er að hringja í um helgar þegar eitthvað kemur upp á. Það er bara Öryggismiðstöðin, sem bregst ekki við einhverju svona. Við vorum þarna að heimsækja tengdamóður mína, og hér er ekkert hægt að gera nema setja fötur þarna undir,“ segir Ingheiður. Hún náði sambandi við bæjarstjóra Árborg sem hafði samband við húsnæðisfulltrúa. „Hann kom á endanum sjálfur til að berja klakann ofan af þakinu. En hann var víst búinn að panta einhverja viðgerð fyrir fimm mánuðum síðan, en þeir komu aldrei til þess að gera við þetta,“ bætir hún við. „Það sem maður vildi benda á er bara að þetta fólk hefur í raun engan til að hringja í um helgar eða seinni partinn ef að eitthvað kemur upp á. Þær prófuðu að hafa samband við Björgunarsveitirnar og þau sögðust ekki taka svona að sér, ekki nema þakið væri að fjúka af eða eitthvað svoleiðis. Þetta gengur auðvitað ekki, að það sé ekki húsvörður á svæðinu.“
Árborg Eldri borgarar Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira