„Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 10:01 Ilia Topuria fagnar sigrinum í nótt. Hann skoraði á Conor McGregor að mæta sér á Santiago Bernabeu á Spáni. Vísir/Getty Ilia Topuria varð í nótt fyrsti Spánverjinn til að vinna titil í UFC. Eftir sigurinn skoraði hann á Conor McGregor og sagðist munu bíða eftir honum á Spáni. Topuria mætti Ástralanum Alexander Volkanovski í Anaheim í Kaliforníu í nótt en Volkanovski er fyrrum ruðningsleikmaður sem varið hefur titilinn í fjaðurvikt í fimm skipti og verið meistari í meira en 1500 daga. Volkanovski missti hins vegar titilinn í nótt. Hinn spænski Topuria, sem fæddur er í Georgíu, vann á rothöggi eftir rúmar þrjár mínútur í annarri lotu. Hann hafði þá náð nokkrum góðum höggum á Volkanovski. Frá bardaga þeirra Topuria og Volkanovski í nótt.Vísir/Getty „Ég er svo glaður núna. Ég vissi allan tímann að ég myndi einhvern tíman verða UFC-meistari,“ sagði Topuria áður en hann sneri sér að áhorfendum. „Það skiptir engu máli hvaðan maður kemur. Það sem er framundan er mikilvægara en það sem er að baki.“ Vill mæta McGregor á Bernabeu Topuria hefur nú unnið alla 15 viðureignir sínar og vill næst mæta Conor McGregor á Santiago Bernabeu, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid. „Dana White, það er tími til kominn að fara með UFC til Spánar,“ sagði hann áður en hann kom með skilaboð til Conor McGregor. „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni.“ Conor McGregor hefur ekki keppt í UFC síðan árið 2021 en hann er margfaldur meistari í fjaður-, velti- og léttavigt. MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Topuria mætti Ástralanum Alexander Volkanovski í Anaheim í Kaliforníu í nótt en Volkanovski er fyrrum ruðningsleikmaður sem varið hefur titilinn í fjaðurvikt í fimm skipti og verið meistari í meira en 1500 daga. Volkanovski missti hins vegar titilinn í nótt. Hinn spænski Topuria, sem fæddur er í Georgíu, vann á rothöggi eftir rúmar þrjár mínútur í annarri lotu. Hann hafði þá náð nokkrum góðum höggum á Volkanovski. Frá bardaga þeirra Topuria og Volkanovski í nótt.Vísir/Getty „Ég er svo glaður núna. Ég vissi allan tímann að ég myndi einhvern tíman verða UFC-meistari,“ sagði Topuria áður en hann sneri sér að áhorfendum. „Það skiptir engu máli hvaðan maður kemur. Það sem er framundan er mikilvægara en það sem er að baki.“ Vill mæta McGregor á Bernabeu Topuria hefur nú unnið alla 15 viðureignir sínar og vill næst mæta Conor McGregor á Santiago Bernabeu, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid. „Dana White, það er tími til kominn að fara með UFC til Spánar,“ sagði hann áður en hann kom með skilaboð til Conor McGregor. „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni.“ Conor McGregor hefur ekki keppt í UFC síðan árið 2021 en hann er margfaldur meistari í fjaður-, velti- og léttavigt.
MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira