Stuðningsmaður RB Leipzig lést í stúkunni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 11:31 Leikmenn RB Leipzig þakka áhorfendum eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Það ríkir sorg hjá þýska knattspyrnufélaginu RB Leipzig eftir að stuðningsmaður félagsins lést í stúkunni á meðan liðið lék gegn Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024
Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira