Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 16:57 Stefán Teitur fylgist hér með Mohammed Elyounoussi taka við boltanum í leiknum í dag. Vísir/Getty Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Um var að ræða sannkallaðan Íslendingaslag en þrír íslenskir leikmenn eru á mála hjá liðunum. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborg en markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á bekk FCK. Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahópi FCK í dag. FCK kom boltanum í net Silkeborg á 18. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Staðan í hálfleik 0-0 en Magnus Mattsson kom FCK í forystu á 55. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Christian Sörensen. Rúnar Alex sat á varamannabekk FCK í dag en hann gekk nýlega til liðs við félagið frá Arsenal.Vísir/Getty Hinn sænski Victor Claessen tvöfaldaði forystu meistaranna á 64. mínútu en liðið stendur í ströngu þessa dagana og lék fyrri leik sinn gegn Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Stefán Teitur var tekinn af velli á 83 .mínútu og fimm mínútum síðar bætti Mohamed Elyounoussi þriðja markinu við og innsiglaði 3-0 sigur FCK. Með sigrinum lyftir FCK upp í efsta sæti dönsku deildarinnar en liðið er með 36 stig líkt og Midyjylland sem á leik til góða. Þá á Bröndby sömuleiðis leik til góða en liðið er tveimur stigum á eftir erkifjendunum frá Kaupmannahöfn. Silkeborg er í 6. sæti með 27 stig. Danski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Um var að ræða sannkallaðan Íslendingaslag en þrír íslenskir leikmenn eru á mála hjá liðunum. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborg en markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á bekk FCK. Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahópi FCK í dag. FCK kom boltanum í net Silkeborg á 18. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Staðan í hálfleik 0-0 en Magnus Mattsson kom FCK í forystu á 55. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Christian Sörensen. Rúnar Alex sat á varamannabekk FCK í dag en hann gekk nýlega til liðs við félagið frá Arsenal.Vísir/Getty Hinn sænski Victor Claessen tvöfaldaði forystu meistaranna á 64. mínútu en liðið stendur í ströngu þessa dagana og lék fyrri leik sinn gegn Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Stefán Teitur var tekinn af velli á 83 .mínútu og fimm mínútum síðar bætti Mohamed Elyounoussi þriðja markinu við og innsiglaði 3-0 sigur FCK. Með sigrinum lyftir FCK upp í efsta sæti dönsku deildarinnar en liðið er með 36 stig líkt og Midyjylland sem á leik til góða. Þá á Bröndby sömuleiðis leik til góða en liðið er tveimur stigum á eftir erkifjendunum frá Kaupmannahöfn. Silkeborg er í 6. sæti með 27 stig.
Danski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira