Knapi kom sér í vandræði með því að keppa í Borat-sundskýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:31 Shane Rose á hesti sínum og hinn eini sanni Borat í sundskýlunni sinni. Samsett/Getty Þrefaldi Ólympíuverðlaunahafinn Shane Rose misbauð mótshöldurum á hestamóti í Ástralíu um helgina. Knapar voru hvattir til að mæta í búningum en Rose fór heldur betur yfir strikið. Rose vann til silfurverðlauna á síðustu Ólympíuleikum í Tókyó og vonast eftir því að vera einnig með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Nýjasta uppátæki hans kemur vonandi ekki í veg fyrir það. Rose keppti um síðustu helgi á móti á Wallaby Hill brautinni í nágrenni Sydney. Hann mætti í svokallaðri Borat-sundskýlu. Keppendur hvoru hvattir til að keppa í grímubúningi en enginn bjóst við að hinn fimmtugi Rose myndi láta sjá sig í sundfötunum sem hinn eini og sanni tilbúni Kasaki Borat gerði heimsfræg í samnefndri gamanmynd. Three-time Olympic medallist Shane Rose has been stood down from competition for wearing a mankini during a show jumping event.— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2024 Borat var persóna sem breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen lék og sló í gegn með. Rose keppti reyndar í þremur mismunandi búningum á mótinu því hann var einnig í górillubúningi og sem Duffman úr Simpson-þáttunum. „Ef búningur minn misbauð einhverjum þá þykir mér það virkilega leitt því það var aldrei ætlun mín,“ skrifaði Shane Rose á Fésbókarsíðu sína. Hann vonast einnig að þetta útspil hans hafi ekki áhrif á möguleika hans að komast á Ólympíuleikana í París. „Vonandi getum við bara hlegið af þessu eftir nokkra daga og svo verður þetta mál bara úr sögunni,“ skrifaði Rose. „Ég var í búningi sem þú gætir séð í skemmtigarði eða á ströndinni. Mögulega hefur enginn klæðst þessu á hesti áður en þannig er bara það. Ég tel að ég sé góð manneskja og ég geri mikið fyrir íþróttina og fyrir fólk í krefjandi aðstæðum. Mér finnst ég ekki hafa gert neitt slæmt,“ skrifaði Rose. „Ég hefði kannski átt að hugsa mig betur um en á sama tíma átti þetta bara að vera smá grín,“ skrifaði Rose. Móthaldarar á þessu hestamóti voru ekki alveg á saman máli því þeir ákváðu að vísa Rose úr keppni en það er ekki búið að ákveða það hvort hann fái sekt eða verði dæmdur í bann. Það á eftir að fara betur yfir málið og hann sjálfur fær tækifæri til að segja frá sinni hlið. How a 'mankini' can ruin an Olympian's Paris preparations...Shane Rose thought his choice of fancy dress would be a "bit of fun", but he's now the subject of a formal inquiry by Equestrian Australia. Read more: https://t.co/0C03JtlbT2 pic.twitter.com/9i2fgg3SzN— ABC SPORT (@abcsport) February 19, 2024 Hestar Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Rose vann til silfurverðlauna á síðustu Ólympíuleikum í Tókyó og vonast eftir því að vera einnig með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Nýjasta uppátæki hans kemur vonandi ekki í veg fyrir það. Rose keppti um síðustu helgi á móti á Wallaby Hill brautinni í nágrenni Sydney. Hann mætti í svokallaðri Borat-sundskýlu. Keppendur hvoru hvattir til að keppa í grímubúningi en enginn bjóst við að hinn fimmtugi Rose myndi láta sjá sig í sundfötunum sem hinn eini og sanni tilbúni Kasaki Borat gerði heimsfræg í samnefndri gamanmynd. Three-time Olympic medallist Shane Rose has been stood down from competition for wearing a mankini during a show jumping event.— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2024 Borat var persóna sem breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen lék og sló í gegn með. Rose keppti reyndar í þremur mismunandi búningum á mótinu því hann var einnig í górillubúningi og sem Duffman úr Simpson-þáttunum. „Ef búningur minn misbauð einhverjum þá þykir mér það virkilega leitt því það var aldrei ætlun mín,“ skrifaði Shane Rose á Fésbókarsíðu sína. Hann vonast einnig að þetta útspil hans hafi ekki áhrif á möguleika hans að komast á Ólympíuleikana í París. „Vonandi getum við bara hlegið af þessu eftir nokkra daga og svo verður þetta mál bara úr sögunni,“ skrifaði Rose. „Ég var í búningi sem þú gætir séð í skemmtigarði eða á ströndinni. Mögulega hefur enginn klæðst þessu á hesti áður en þannig er bara það. Ég tel að ég sé góð manneskja og ég geri mikið fyrir íþróttina og fyrir fólk í krefjandi aðstæðum. Mér finnst ég ekki hafa gert neitt slæmt,“ skrifaði Rose. „Ég hefði kannski átt að hugsa mig betur um en á sama tíma átti þetta bara að vera smá grín,“ skrifaði Rose. Móthaldarar á þessu hestamóti voru ekki alveg á saman máli því þeir ákváðu að vísa Rose úr keppni en það er ekki búið að ákveða það hvort hann fái sekt eða verði dæmdur í bann. Það á eftir að fara betur yfir málið og hann sjálfur fær tækifæri til að segja frá sinni hlið. How a 'mankini' can ruin an Olympian's Paris preparations...Shane Rose thought his choice of fancy dress would be a "bit of fun", but he's now the subject of a formal inquiry by Equestrian Australia. Read more: https://t.co/0C03JtlbT2 pic.twitter.com/9i2fgg3SzN— ABC SPORT (@abcsport) February 19, 2024
Hestar Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira