Sögðu nei við ÓL-umsókn Manny Pacquiao Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 15:30 Hnefaleikagoðsögnin Manny Pacquiao hefði verið líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Getty/Ezra Acayan Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir mikla pressu frá Filippseyjum. Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira