Gylfi Þór aftur orðaður við Val Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2024 18:16 Gylfi Þór Sigurðsson sló markamet Eiðs Smára Guðjohnsen og Kolbeins Sigþórssonar þegar hann skoraði tvö mörk gegn Liechtenstein í október. vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Frá þessu greinir Fótbolti.net en áður en Gylfi Þór samdi við Lyngby í efstu deild danska boltans þá mætti hann á æfingu með Val og var í kjölfarið orðaður við liðið. Gylfi Þór lék aðeins sex leiki með Lyngby. Skömmu fyrir áramót, áður en danska deildin fór í vetrarfrí, gerðu Gylfi Þór og Lyngby heiðursmannasamkomulag þar sem hann var að glíma við meiðsli og vildi leikmaðurinn ekki vera á launum fyrst hann gat ekki spilað. Hann hefur undanfarið verið í endurhæfingu á Spáni. Gylfi Þór hefur gefið út að hann stefni á að halda áfram að spila og vill vera klár í umspilsleiki Íslands gegn Ísrael í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Það var því talið líklegt að hann myndi snúa aftur til Kaupmannahafnar en nú virðist sem hann gæti samið við Val. „Ég hef ekki talað við hann en auðvitað væri gaman að sjá hann í Valstreyjunni á þessu ári. Þetta eru sögusagnir en ég held að þetta sé eitthvað sem menn eru meira að láta sig dreyma um,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, í viðtali við Fótbolti.net. Arnar bætti við að það væri mjög gaman ef Gylfi Þór myndi klára ferilinn á Íslandi en hann vissi þó ekki hvort það væri í myndinni. „Ég held að við séum ekki beint að bíða eftir því að hann verði næsta nafn inn hjá okkur. Væri samt æðislegt og ég myndi fagna því ef að því yrði,“ sagði Arnar einnig. Gylfi Þór bætti markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði tvívegis í öruggum 4-0 sigri á Liechtenstein 16. október síðastliðinn. Eftir það lék hann nokkra leiki í röð með Lyngby en var ekki í leikmannahóp liðsins þegar það sótti Vejle heim 12. nóvember. Síðan þá hefur hann ekkert spilað. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Frá þessu greinir Fótbolti.net en áður en Gylfi Þór samdi við Lyngby í efstu deild danska boltans þá mætti hann á æfingu með Val og var í kjölfarið orðaður við liðið. Gylfi Þór lék aðeins sex leiki með Lyngby. Skömmu fyrir áramót, áður en danska deildin fór í vetrarfrí, gerðu Gylfi Þór og Lyngby heiðursmannasamkomulag þar sem hann var að glíma við meiðsli og vildi leikmaðurinn ekki vera á launum fyrst hann gat ekki spilað. Hann hefur undanfarið verið í endurhæfingu á Spáni. Gylfi Þór hefur gefið út að hann stefni á að halda áfram að spila og vill vera klár í umspilsleiki Íslands gegn Ísrael í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Það var því talið líklegt að hann myndi snúa aftur til Kaupmannahafnar en nú virðist sem hann gæti samið við Val. „Ég hef ekki talað við hann en auðvitað væri gaman að sjá hann í Valstreyjunni á þessu ári. Þetta eru sögusagnir en ég held að þetta sé eitthvað sem menn eru meira að láta sig dreyma um,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, í viðtali við Fótbolti.net. Arnar bætti við að það væri mjög gaman ef Gylfi Þór myndi klára ferilinn á Íslandi en hann vissi þó ekki hvort það væri í myndinni. „Ég held að við séum ekki beint að bíða eftir því að hann verði næsta nafn inn hjá okkur. Væri samt æðislegt og ég myndi fagna því ef að því yrði,“ sagði Arnar einnig. Gylfi Þór bætti markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði tvívegis í öruggum 4-0 sigri á Liechtenstein 16. október síðastliðinn. Eftir það lék hann nokkra leiki í röð með Lyngby en var ekki í leikmannahóp liðsins þegar það sótti Vejle heim 12. nóvember. Síðan þá hefur hann ekkert spilað.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki