Gamla Straumi-Burðarás formlega slitið Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2024 23:53 ALMC hf. hefur varið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Ríkisskattstjóri Félaginu ALMC hf., sem hét áður Straumur-Burðarás og var um tíma stærsti fjárfestingarbanki landsins, hefur formlega verið slitið. Skilanefnd samþykkti kröfur upp á um 25 milljónir króna en lýstar kröfur námu um 48 milljónum króna. Samþykktar kröfur voru greiddar að fullu. Þetta segir í auglýsingu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Þar segir að með ályktunarbærum hluthafafundi þann 6. júní árið 2023 hafi verið tekin ákvörðun um að hefja slitaferli á ALMC hf.. Lögmennirnir Gunnar Þór Þórarinsson og Óttar Pálsson hafi verið kjörnir skilanefndarmenn. Með almennri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 15. september 2023 ásamt leiðréttingu á fyrri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 27. september 2023, hafi verið skorað á lánardrottna félagsins að lýsa kröfum innan kröfulýsingarfrests. Á kröfuhafafundi þann 27. nóvember 2023 hafi skilanefnd lagt fram kröfuskrá sem innihélt endanlega afstöðu skilanefndar til lýstra krafna. Lýstar kröfur hafi numið 321.877 evrum og skilanefnd hafi samþykkt þar af kröfur upp á 164.092 evrur. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Á fundi með hluthöfum þann 12. desember árið 2023 hafi skilanefnd lagt fram frumvarp að úthlutunargerð og lokareikning félagsins. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Skilanefndarmönnum hafi verið falið að óska eftir að félagið yrði afskráð úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd ALMC hf. hafi gert upp við hluthafa félagsins að fullu í samræmi við frumvarpið. Auk þess hafi félagið verið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd hafi tilkynnt fyrirtækjaskrá um lok starfa nefndarinnar og hún þar með lokið störfum. Hrunið Fjármálafyrirtæki Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Þetta segir í auglýsingu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Þar segir að með ályktunarbærum hluthafafundi þann 6. júní árið 2023 hafi verið tekin ákvörðun um að hefja slitaferli á ALMC hf.. Lögmennirnir Gunnar Þór Þórarinsson og Óttar Pálsson hafi verið kjörnir skilanefndarmenn. Með almennri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 15. september 2023 ásamt leiðréttingu á fyrri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 27. september 2023, hafi verið skorað á lánardrottna félagsins að lýsa kröfum innan kröfulýsingarfrests. Á kröfuhafafundi þann 27. nóvember 2023 hafi skilanefnd lagt fram kröfuskrá sem innihélt endanlega afstöðu skilanefndar til lýstra krafna. Lýstar kröfur hafi numið 321.877 evrum og skilanefnd hafi samþykkt þar af kröfur upp á 164.092 evrur. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Á fundi með hluthöfum þann 12. desember árið 2023 hafi skilanefnd lagt fram frumvarp að úthlutunargerð og lokareikning félagsins. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Skilanefndarmönnum hafi verið falið að óska eftir að félagið yrði afskráð úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd ALMC hf. hafi gert upp við hluthafa félagsins að fullu í samræmi við frumvarpið. Auk þess hafi félagið verið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd hafi tilkynnt fyrirtækjaskrá um lok starfa nefndarinnar og hún þar með lokið störfum.
Hrunið Fjármálafyrirtæki Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira