Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 16:45 Myndbandsdómgæsla er kominn inn í flestar af bestu deildum Evrópu en Norðmenn vilja losna við hana. Getty/David S.Bustamante Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug. Norski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug.
Norski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira