Svona var Pallborðið með frambjóðendum til formanns KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 13:01 Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson ræddu málin í Pallborðinu. Vísir/Einar Frambjóðendur til formanns Knattspyrnusambands Íslands mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. Henry Birgir Gunnarsson stjórnaði Pallborðinu af röggsemi og fór þar yfir málin með frambjóðendunum þremur. Þrír eru í framboði til formanns KSÍ að þessu sinni. Þetta eru þeir Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, Þorvaldur Örlygsson, rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, og Vignir Már Þormóðsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KA og stjórnarmaður hjá KSÍ til margra ára. Guðni Bergsson var áður formaður KSÍ árunum 2017 til 2021 en hinir tveir vilja verða formenn í fyrsta sinn. Allir fengu þeir tækifæri til að kynna sig og sína sýn á formannsstarfið í Pallborðinu sem má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Ársþing KSÍ fer fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal á laugardaginn. Þar kemur í ljós hver tekur við formannsstöðunni hjá KSÍ af Vöndu Sigurgeirsdóttur. Hér fyrir neðan má einnig sjá vaktina þar sem fylgst var með Pallborðinu í beinni. Pallborðið er einnig aðgengilegt í hlaðvarpi íþróttadeildar, Besta sætinu. Það er á öllum hlaðvarpsveitum og má hlusta hér á Spotify. Vaktina má sjá að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
Henry Birgir Gunnarsson stjórnaði Pallborðinu af röggsemi og fór þar yfir málin með frambjóðendunum þremur. Þrír eru í framboði til formanns KSÍ að þessu sinni. Þetta eru þeir Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, Þorvaldur Örlygsson, rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, og Vignir Már Þormóðsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KA og stjórnarmaður hjá KSÍ til margra ára. Guðni Bergsson var áður formaður KSÍ árunum 2017 til 2021 en hinir tveir vilja verða formenn í fyrsta sinn. Allir fengu þeir tækifæri til að kynna sig og sína sýn á formannsstarfið í Pallborðinu sem má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Ársþing KSÍ fer fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal á laugardaginn. Þar kemur í ljós hver tekur við formannsstöðunni hjá KSÍ af Vöndu Sigurgeirsdóttur. Hér fyrir neðan má einnig sjá vaktina þar sem fylgst var með Pallborðinu í beinni. Pallborðið er einnig aðgengilegt í hlaðvarpi íþróttadeildar, Besta sætinu. Það er á öllum hlaðvarpsveitum og má hlusta hér á Spotify. Vaktina má sjá að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
KSÍ Pallborðið Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira