Kroos snýr aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 17:01 Toni Kroos eftir úrslitaleik HM 2014 þar sem Þýskaland sigraði Argentínu, 1-0. getty/Martin Rose Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þýska landsliðið á nýjan leik. Hann varð við ósk landsliðsþjálfarans Julians Nagelsmann. Kroos hætti í þýska landsliðinu eftir EM á Englandi 2021 en hann hefur nú ákveðið að snúa aftur og hjálpa Þjóðverjum sem verða á heimavelli á EM í sumar. „Ég mun spila aftur fyrir Þýskaland í mars. Af hverju? Því þjálfarinn bað mig um það, ég er vel upplagður og ég handviss um að með þessu liði sé hægt að gera miklu meira á EM en flestir trúa,“ skrifaði Kroos á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) Þýska landsliðið mætir Frakklandi og Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum 23. og 26. mars. Kroos, sem er 34 ára, lék 106 landsleiki á árunum 2010-21 og skoraði sautján mörk. Hann var í lykilhlutverki þegar Þjóðverjar urðu heimsmeistarar 2014. Kroos hefur leikið með Real Madrid frá 2014. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en honum býðst að framlengja við það. Þýskaland er í riðli með Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss í riðli á EM. Þjóðverjar mæta Skotum í upphafsleik EM á Allianz Arena í München 14. júní. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Kroos hætti í þýska landsliðinu eftir EM á Englandi 2021 en hann hefur nú ákveðið að snúa aftur og hjálpa Þjóðverjum sem verða á heimavelli á EM í sumar. „Ég mun spila aftur fyrir Þýskaland í mars. Af hverju? Því þjálfarinn bað mig um það, ég er vel upplagður og ég handviss um að með þessu liði sé hægt að gera miklu meira á EM en flestir trúa,“ skrifaði Kroos á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) Þýska landsliðið mætir Frakklandi og Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum 23. og 26. mars. Kroos, sem er 34 ára, lék 106 landsleiki á árunum 2010-21 og skoraði sautján mörk. Hann var í lykilhlutverki þegar Þjóðverjar urðu heimsmeistarar 2014. Kroos hefur leikið með Real Madrid frá 2014. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en honum býðst að framlengja við það. Þýskaland er í riðli með Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss í riðli á EM. Þjóðverjar mæta Skotum í upphafsleik EM á Allianz Arena í München 14. júní.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira