Tímaspursmál með Rúnar Má: „Þú ert að segja mér fréttir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2024 16:30 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. Vísir/Bjarni Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA í Bestu deild karla, segir leikmannahóp liðsins kláran fyrir komandi tímabil. Rúnar Már Sigurjónsson er að líkindum á leið til félagsins þegar heilsa hans leyfir. „Við erum mjög ánægðir með okkar leikmannahóp og þá leikmenn sem við höfum fengið inn í vetur og hvernig þeir hafa komið inn í okkar lið, umhverfi og starf,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi þegar litið var við á Skaganum í dag. „Við erum mjög ánægðir með leikmannahópinn eins og hann er í dag og erum ekki að leita að neinum frekari styrkinugm. Við lítum svo á að við séum búnir að loka okkar leikmannahóp og klárir í að hefja Bestu deildina,“ bætir Jón við. Ekki frágengið með Rúnar Má Fyrrum landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hefur mikið verður orðaður við ÍA en hann er fluttur á Skagann. Rúnar gekk undir aðgerð á nára í vetur og er enn að ná heilsu. Klippa: Þú ert að segja mér fréttir Jón Þór var spurður hvort skipti Rúnars væru ekki hreinlega frágengin. „Það er þá spurning hvenær það verður tilkynnt. Þú ert að segja mér fréttir ef það er klárt. Það væri auðvitað bara stórkostleg viðbót við okkar góða leikmannahóp. Það er ekkert leyndarmál að við höfum unnið lengi í því að fá Rúnar Má til ÍA,“ „Hann er auðvitað fluttur til Akraness, það var fyrsta skrefið og við unnum aðeins með honum í hitteðfyrra sumar þegar hann æfði aðeins með okkur. Það er ekki nokkur einasta spurning að hvert einasta lið í deildinni myndi vilja styrkja sitt lið með leikmanni eins og Rúnari Má,“ segir Jón Þór. Samkvæmt heimildum Vísis er aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum. Rúnar fari með ÍA í æfingaferð á næstu vikum. Skagamenn bíði með formsatriðin á meðan Rúnar er meiddur, þar sem hann er ekki enn fær um að standast læknisskoðun. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Besta deild karla ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
„Við erum mjög ánægðir með okkar leikmannahóp og þá leikmenn sem við höfum fengið inn í vetur og hvernig þeir hafa komið inn í okkar lið, umhverfi og starf,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi þegar litið var við á Skaganum í dag. „Við erum mjög ánægðir með leikmannahópinn eins og hann er í dag og erum ekki að leita að neinum frekari styrkinugm. Við lítum svo á að við séum búnir að loka okkar leikmannahóp og klárir í að hefja Bestu deildina,“ bætir Jón við. Ekki frágengið með Rúnar Má Fyrrum landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hefur mikið verður orðaður við ÍA en hann er fluttur á Skagann. Rúnar gekk undir aðgerð á nára í vetur og er enn að ná heilsu. Klippa: Þú ert að segja mér fréttir Jón Þór var spurður hvort skipti Rúnars væru ekki hreinlega frágengin. „Það er þá spurning hvenær það verður tilkynnt. Þú ert að segja mér fréttir ef það er klárt. Það væri auðvitað bara stórkostleg viðbót við okkar góða leikmannahóp. Það er ekkert leyndarmál að við höfum unnið lengi í því að fá Rúnar Má til ÍA,“ „Hann er auðvitað fluttur til Akraness, það var fyrsta skrefið og við unnum aðeins með honum í hitteðfyrra sumar þegar hann æfði aðeins með okkur. Það er ekki nokkur einasta spurning að hvert einasta lið í deildinni myndi vilja styrkja sitt lið með leikmanni eins og Rúnari Má,“ segir Jón Þór. Samkvæmt heimildum Vísis er aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum. Rúnar fari með ÍA í æfingaferð á næstu vikum. Skagamenn bíði með formsatriðin á meðan Rúnar er meiddur, þar sem hann er ekki enn fær um að standast læknisskoðun. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira