Slagsmál brutust út meðal áhorfenda: „Aldrei séð svona rugl á ævinni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 12:30 Dana White, forseti UFC, sagði slagsmálin í Mexíkó eitthvað það sturlaðasta sem hann hafi orðið vitni að í sinni stjórnartíð. vísir/getty Öryggisgæsla var hvergi sjáanleg þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á bardagakvöldi UFC í Mexíkóborg. Dana White sagðist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Bardagakvöldið í Mexíkó var sett upp af UFC samtökunum til að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri, en það voru áhorfendur sem stálu sviðsljósinu. Á myndskeiðum hér fyrir neðan má sjá þegar slagsmálin brutust út meðal tveggja hópa áhorfenda, öryggisgæsla var hvergi sjáanleg. 😳 It’s kicking OFF at #UFCMexico 🇲🇽 pic.twitter.com/Kqwm11B9HE— Mikey Thomas (@MikeyThomas1991) February 25, 2024 Best angle of the brawl in the stands #UFCMéxico pic.twitter.com/lMBYsXynU7— Carlos Contreras Legaspi 🦁 (@CCLegaspi) February 25, 2024 Forseti UFC, Dana White, sagði þetta með því ótrúlegra sem hann hafi orðið vitni að í sinni stjórnartíð. „Það sturlaða er að slagsmálin héldu endalaust áfram. Ég dreif mig af stað og horfði á – það kom enginn að stöðva þetta. Ég beið eftir að sjá öryggisgæsluna en þeir biðu bara eftir að allt róaðist“ sagði Dana White við blaðamenn í lok kvölds. Þetta er í sjötta sinn sem UFC heldur bardagakvöld í Mexíkó en fyrsta sinn sem bardagar eiga sér stað utan hringsins. Dana White on the fight in the crowd: No security. The fight just went on until the fight was over. I've never seen any shit like that in my life. #UFCMexico #UFC pic.twitter.com/Q8BIAK8eaJ— Jed I. Goodman © (@jedigoodman) February 25, 2024 „Ég held að þetta hafi ekkert litið illa út fyrir UFC. Þetta gerðist bara og þannig er það. Ég held að fólk sem sjái þetta sé ekki að fara að reyna þetta sjálft, ég hef sjálfur aldrei séð svona rugl á ævinni.“ Eins og áður segir var bardagakvöldið hluti af áformum UFC að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri. UFC hefur einnig opnað skóla, æfinga- og lyftingaaðstöðu fyrir upprennandi bardagakappa þar í landi. MMA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Sjá meira
Bardagakvöldið í Mexíkó var sett upp af UFC samtökunum til að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri, en það voru áhorfendur sem stálu sviðsljósinu. Á myndskeiðum hér fyrir neðan má sjá þegar slagsmálin brutust út meðal tveggja hópa áhorfenda, öryggisgæsla var hvergi sjáanleg. 😳 It’s kicking OFF at #UFCMexico 🇲🇽 pic.twitter.com/Kqwm11B9HE— Mikey Thomas (@MikeyThomas1991) February 25, 2024 Best angle of the brawl in the stands #UFCMéxico pic.twitter.com/lMBYsXynU7— Carlos Contreras Legaspi 🦁 (@CCLegaspi) February 25, 2024 Forseti UFC, Dana White, sagði þetta með því ótrúlegra sem hann hafi orðið vitni að í sinni stjórnartíð. „Það sturlaða er að slagsmálin héldu endalaust áfram. Ég dreif mig af stað og horfði á – það kom enginn að stöðva þetta. Ég beið eftir að sjá öryggisgæsluna en þeir biðu bara eftir að allt róaðist“ sagði Dana White við blaðamenn í lok kvölds. Þetta er í sjötta sinn sem UFC heldur bardagakvöld í Mexíkó en fyrsta sinn sem bardagar eiga sér stað utan hringsins. Dana White on the fight in the crowd: No security. The fight just went on until the fight was over. I've never seen any shit like that in my life. #UFCMexico #UFC pic.twitter.com/Q8BIAK8eaJ— Jed I. Goodman © (@jedigoodman) February 25, 2024 „Ég held að þetta hafi ekkert litið illa út fyrir UFC. Þetta gerðist bara og þannig er það. Ég held að fólk sem sjái þetta sé ekki að fara að reyna þetta sjálft, ég hef sjálfur aldrei séð svona rugl á ævinni.“ Eins og áður segir var bardagakvöldið hluti af áformum UFC að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri. UFC hefur einnig opnað skóla, æfinga- og lyftingaaðstöðu fyrir upprennandi bardagakappa þar í landi.
MMA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Sjá meira