Dómarinn tók upp nefið hans af vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 12:01 Nefið hans Christian Wejse var saumað aftur á. @Christian_Wejse Íshokkíleikmaðurinn Christian Wejse missti bókstaflega nefið sitt í leik á dögunum þegar hann fékk slæmt högg. Hinn 25 ára gamli Wejse spilar með Fischtown Pinguins í þýsku deildinni. Fyrir fjórum vikum þá varð hann fyrir óhappi í 5-2 sigurleik á móti Nürnberg Ice Tigers. Wejse fékk högg á nefið þegar hann fór í tæklingu. Hjálmurinn hans færðist til og skar bókstaflega nefið af honum. „Ég sá blóð á ísnum og hélt að ég væri nefbrotinn. Liðslæknirinn okkar fór með mig inn í búningsklefann og sagði mér frá því að dómarinn hafði fundið nefið mitt á ísnum. Þá áttaði ég mig á því að ég hafði misst nefið mitt í árekstrinum,“ sagði Wejse við þýska blaðið Bild. Nefið hans var saumað á hann aftur og þurfti hann 25 spor til að koma því aftur á réttan stað. Wejse er hvergi smeykur og er strax aftur byrjaður spila í íshokkí. Hann er með sérstaka vörn á nefinu til að verja hann fyrir frekari skakkaföllum. Hann hefur ekki áhyggjur. „Nei. Kærastan mín hafði hins vegar miklar áhyggjur og heimtaði það að ég passaði mig betur,“ sagði Wejse. Alfred Prey, þjálfari hans hjá Fischtown Pinguins, var í áfalli yfir meiðslunum. „Ótrúlegt. Svona gerðist kannski einu sinni á þrjátíu ára fresti,“ sagði Alfred Prey. Wejse er öflugur leikmaður. Hann er með 15 mörk og 7 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann er einnig danskur landsliðsmaður. Íshokkí Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Wejse spilar með Fischtown Pinguins í þýsku deildinni. Fyrir fjórum vikum þá varð hann fyrir óhappi í 5-2 sigurleik á móti Nürnberg Ice Tigers. Wejse fékk högg á nefið þegar hann fór í tæklingu. Hjálmurinn hans færðist til og skar bókstaflega nefið af honum. „Ég sá blóð á ísnum og hélt að ég væri nefbrotinn. Liðslæknirinn okkar fór með mig inn í búningsklefann og sagði mér frá því að dómarinn hafði fundið nefið mitt á ísnum. Þá áttaði ég mig á því að ég hafði misst nefið mitt í árekstrinum,“ sagði Wejse við þýska blaðið Bild. Nefið hans var saumað á hann aftur og þurfti hann 25 spor til að koma því aftur á réttan stað. Wejse er hvergi smeykur og er strax aftur byrjaður spila í íshokkí. Hann er með sérstaka vörn á nefinu til að verja hann fyrir frekari skakkaföllum. Hann hefur ekki áhyggjur. „Nei. Kærastan mín hafði hins vegar miklar áhyggjur og heimtaði það að ég passaði mig betur,“ sagði Wejse. Alfred Prey, þjálfari hans hjá Fischtown Pinguins, var í áfalli yfir meiðslunum. „Ótrúlegt. Svona gerðist kannski einu sinni á þrjátíu ára fresti,“ sagði Alfred Prey. Wejse er öflugur leikmaður. Hann er með 15 mörk og 7 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann er einnig danskur landsliðsmaður.
Íshokkí Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sjá meira