Settist í öll sæti Eldborgar og tók 5000 sjálfsmyndir Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 14:01 Martin Liebscher átti áhugaverð tvö kvöld í Eldborg. Martin Liebscher Þýski listamaðurinn Martin Liebscher leggur mikið á sig fyrir verk sín. Hann heimsótti Hörpu, tónlistar-og ráðstefnuhús, haustið 2022 og tók heldur óhefðbundnar myndir í Eldborg. Martin var ekki að nýta sér stafræna tækni við gerð mynda sinna heldur settist hann í öll sæti Eldborgar til að taka myndir, sem tók hann tvö heil kvöld. Teknar voru um 5000 myndir til að skapa eina víðmynd úr salnum eins og sjá má hér. Martin hefur tekið samskonar myndir í ýmsum heimsfrægum tónlistar- og ráðstefnuhúsum og er Eldborg nú komin í hóp þeirra. Í fréttatilkynningu segir að það sem sé sérstakt við list Martins er að hann býr til víðmyndir (e. panorama) úr fjölmörgum myndum frá sama sjónarhorni þar sem hann situr sjálfur fyrir. „Martin hefur tekið myndir í fjölmörgum þekktum tónlistar-, óperu- og leikhúsum víðs vegar um heiminn þar sem hann situr fyrir í hverju einasta sæti salarins sem gestur og einnig sem stjórnandi og tónlistarmaður. Hann setur svo myndirnar saman í eina stóra panorama mynd. Hann líkir eftir því sem gestir sjá þegar þeir horfa yfir salinn, á stjórnandann og tónlistarfólkið og nær hann tilfinningunni þar sem myndavélin er sífellt að breyta um stefnu. Martin starfaði í mörg ár sem kvikmyndasýningarstjóri og elskar að búa til undarleg sjónræn áhrif mynda með fagurfræðilegum hætti.“ Hér má sjá myndband af tökuferlinu: Shooting Harpa from Martin Liebscher on Vimeo. „Það var mögnuð reynsla fyrir mig að fá að skjóta í Hörpu. Á tveimur kvöldum tóku ég og aðstoðarmaður minn um 5000 myndir. Salurinn Eldborg býr yfir stórkostlegu og kraftmiklu andrúmslofti með einstakri litapallettu sinni og stórfenglegu rými,“ segir Martin um þessa reynslu. Myndin var notuð á sýningu Martins í hinu virta Martin Asbæk gallery í Kaupmannahöfn í lok síðasta árs en sýningin fékk fimm stjörnur í Politiken. Harpa Menning Myndlist Ljósmyndun Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Verður staðartónskáld Sinfó Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Sjá meira
Martin var ekki að nýta sér stafræna tækni við gerð mynda sinna heldur settist hann í öll sæti Eldborgar til að taka myndir, sem tók hann tvö heil kvöld. Teknar voru um 5000 myndir til að skapa eina víðmynd úr salnum eins og sjá má hér. Martin hefur tekið samskonar myndir í ýmsum heimsfrægum tónlistar- og ráðstefnuhúsum og er Eldborg nú komin í hóp þeirra. Í fréttatilkynningu segir að það sem sé sérstakt við list Martins er að hann býr til víðmyndir (e. panorama) úr fjölmörgum myndum frá sama sjónarhorni þar sem hann situr sjálfur fyrir. „Martin hefur tekið myndir í fjölmörgum þekktum tónlistar-, óperu- og leikhúsum víðs vegar um heiminn þar sem hann situr fyrir í hverju einasta sæti salarins sem gestur og einnig sem stjórnandi og tónlistarmaður. Hann setur svo myndirnar saman í eina stóra panorama mynd. Hann líkir eftir því sem gestir sjá þegar þeir horfa yfir salinn, á stjórnandann og tónlistarfólkið og nær hann tilfinningunni þar sem myndavélin er sífellt að breyta um stefnu. Martin starfaði í mörg ár sem kvikmyndasýningarstjóri og elskar að búa til undarleg sjónræn áhrif mynda með fagurfræðilegum hætti.“ Hér má sjá myndband af tökuferlinu: Shooting Harpa from Martin Liebscher on Vimeo. „Það var mögnuð reynsla fyrir mig að fá að skjóta í Hörpu. Á tveimur kvöldum tóku ég og aðstoðarmaður minn um 5000 myndir. Salurinn Eldborg býr yfir stórkostlegu og kraftmiklu andrúmslofti með einstakri litapallettu sinni og stórfenglegu rými,“ segir Martin um þessa reynslu. Myndin var notuð á sýningu Martins í hinu virta Martin Asbæk gallery í Kaupmannahöfn í lok síðasta árs en sýningin fékk fimm stjörnur í Politiken.
Harpa Menning Myndlist Ljósmyndun Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Verður staðartónskáld Sinfó Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Sjá meira