Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 09:31 Sverrir Ingi Ingason í leik með FC Midtjylland. Hann var fyrirliði liðsins í síðasta leik. Getty/Lars Ronbog Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Midtjylland sagði frá því í gær að sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson liggi í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á heimili sinu 20. febrúar síðastliðinn. Leikmenn Midtjylland fréttu hins vegar af veikindum Olsson á föstudaginn var. Þessar fréttir höfðu mikil áhrif á alla í félaginu. Alle i FC Midtjylland er berørte af Kristoffers situation, hvorfor dagens træning er lukket for medier og tilskuere. https://t.co/VjofS77QWY pic.twitter.com/wY01IPGf47— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 28, 2024 „Allir hjá Midtjylland eru slegnir vegna stöðunnar á Kristoffer og þess vegna er æfing liðsins í dag lokuð fyrir bæði fjölmiðlum og áhorfendum,“ skrifar Midtjylland á samfélagsmiðlinum X. Olsson greindist með bráðasjúkdóm í heila. Hann ekki tilkominn vegna sjálfsskaða eða utanaðkomandi ástæðna. Sérfræðingar leita nú allra leiða til að lækna hann . Olsson er sænskur landsliðsmaður og einn besti leikmaður danska liðsins. Hann er 28 ára gamall og átti mikinn þátt í því að Midtjylland var á toppnum í vetrarfríinu. Hann hefur spilað 47 landsleiki fyrir Svía og líka með liðum AIK Stockholm, Krasnodar og Anderlecht. Hann spilaði síðast landsleik í nóvember síðastliðnum. Danski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Midtjylland sagði frá því í gær að sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson liggi í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á heimili sinu 20. febrúar síðastliðinn. Leikmenn Midtjylland fréttu hins vegar af veikindum Olsson á föstudaginn var. Þessar fréttir höfðu mikil áhrif á alla í félaginu. Alle i FC Midtjylland er berørte af Kristoffers situation, hvorfor dagens træning er lukket for medier og tilskuere. https://t.co/VjofS77QWY pic.twitter.com/wY01IPGf47— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 28, 2024 „Allir hjá Midtjylland eru slegnir vegna stöðunnar á Kristoffer og þess vegna er æfing liðsins í dag lokuð fyrir bæði fjölmiðlum og áhorfendum,“ skrifar Midtjylland á samfélagsmiðlinum X. Olsson greindist með bráðasjúkdóm í heila. Hann ekki tilkominn vegna sjálfsskaða eða utanaðkomandi ástæðna. Sérfræðingar leita nú allra leiða til að lækna hann . Olsson er sænskur landsliðsmaður og einn besti leikmaður danska liðsins. Hann er 28 ára gamall og átti mikinn þátt í því að Midtjylland var á toppnum í vetrarfríinu. Hann hefur spilað 47 landsleiki fyrir Svía og líka með liðum AIK Stockholm, Krasnodar og Anderlecht. Hann spilaði síðast landsleik í nóvember síðastliðnum.
Danski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira