Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 12:30 McKenna Whitham fagnar marki sínu fyrir Gotham í gær. gothamfc Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. McKenna „Mak“ Whitham er svo ung að hún er ekki einu sinni komin á fermingaraldur. Hún þykir gríðarlegt efni og er þegar búinn að gera auglýsingasamning. Þegar hún skrifaði undir hjá Nike þá varð hún sú yngsta til að fá slíkan samning. McKenna er líkleg til að halda áfram að slá aldursmet í kvennafótboltanum. Í æfingarleik Gotham FC í gær skoraði þessi þrettán ára stelpa á móti Deportivo Cali. Markið reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Síðustu mánuði hefur hún verið til reynslu hjá NWSL-liðunum Kansas City Current, Washington Spirit og NJ/NY Gotham FC. Það er líklegt að hún komist að hjá liði fyrir komandi tímabil. Það að hún sé aðeins þrettán ára gömul hefur vissulega kallað á gagnrýni enda er hún enn bara barn. Whitham virðist hafa getuna til að spila á þessu stóra sviði en svo er þetta alltaf spurning um andlegan þroska og hvernig hún ræður við alla athyglina svona ung. Bæði Gotham FC og NWSL-deildin sýndu markið á samfélagsmiðlum sínum en það má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Sjá meira
McKenna „Mak“ Whitham er svo ung að hún er ekki einu sinni komin á fermingaraldur. Hún þykir gríðarlegt efni og er þegar búinn að gera auglýsingasamning. Þegar hún skrifaði undir hjá Nike þá varð hún sú yngsta til að fá slíkan samning. McKenna er líkleg til að halda áfram að slá aldursmet í kvennafótboltanum. Í æfingarleik Gotham FC í gær skoraði þessi þrettán ára stelpa á móti Deportivo Cali. Markið reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Síðustu mánuði hefur hún verið til reynslu hjá NWSL-liðunum Kansas City Current, Washington Spirit og NJ/NY Gotham FC. Það er líklegt að hún komist að hjá liði fyrir komandi tímabil. Það að hún sé aðeins þrettán ára gömul hefur vissulega kallað á gagnrýni enda er hún enn bara barn. Whitham virðist hafa getuna til að spila á þessu stóra sviði en svo er þetta alltaf spurning um andlegan þroska og hvernig hún ræður við alla athyglina svona ung. Bæði Gotham FC og NWSL-deildin sýndu markið á samfélagsmiðlum sínum en það má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Sjá meira