Segir að þeir sem taki þátt á Steraleikunum séu heimskingjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 14:31 Sebastian Coe er ekki mikill aðdáandi Steraleikanna. getty/Sam Barnes Forseti forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, segir að þeir sem taka þátt í Steraleikunum svokölluðu séu heimskingjar og eigi langt bann yfir höfði sér. Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) eru viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Þar eru engar reglur um lyfjanotkun og ekkert lyfjaeftirlit. Ekki er þó enn ljóst hvar og hvenær fyrstu Steraleikarnir fara fram. Samkvæmt D'Souza hafa íþróttamenn sem taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt á Steraleikunum. Í síðasta mánuði reið James Magnussen, fyrrverandi heimsmeistari í sundi, svo á vaðið og tilkynnti að hann myndi keppa á Steraleikunum og freista þess að bæta heimsmetið í skriðsundi fyrir eina milljón Bandaríkjadala. Wada, alþjóða lyfjaeftirlitið, hefur lýst yfir frati á Steraleikana og það sama gerði Coe á blaðamannafundi fyrir HM í frjálsum íþróttum sem hófst í dag. „Ég get ekki verið spenntur fyrir þessu. Ég er bara með ein skilaboð og það er að ef einhver er nógu heimskur til að taka þátt á þessum leikum eru þeir komnir á endastöð hjá okkur og fara í langt bann,“ sagði Coe. D'Souza svaraði ummælum Coes og sagði að það sé ekkert heimskulegt við keppendur sem vilja taka þátt á Steraleikunum. Þar fáir dópaðir og ódópaðir íþróttamenn að keppa hlið við hlið. Ástralía Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Sjá meira
Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) eru viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Þar eru engar reglur um lyfjanotkun og ekkert lyfjaeftirlit. Ekki er þó enn ljóst hvar og hvenær fyrstu Steraleikarnir fara fram. Samkvæmt D'Souza hafa íþróttamenn sem taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt á Steraleikunum. Í síðasta mánuði reið James Magnussen, fyrrverandi heimsmeistari í sundi, svo á vaðið og tilkynnti að hann myndi keppa á Steraleikunum og freista þess að bæta heimsmetið í skriðsundi fyrir eina milljón Bandaríkjadala. Wada, alþjóða lyfjaeftirlitið, hefur lýst yfir frati á Steraleikana og það sama gerði Coe á blaðamannafundi fyrir HM í frjálsum íþróttum sem hófst í dag. „Ég get ekki verið spenntur fyrir þessu. Ég er bara með ein skilaboð og það er að ef einhver er nógu heimskur til að taka þátt á þessum leikum eru þeir komnir á endastöð hjá okkur og fara í langt bann,“ sagði Coe. D'Souza svaraði ummælum Coes og sagði að það sé ekkert heimskulegt við keppendur sem vilja taka þátt á Steraleikunum. Þar fáir dópaðir og ódópaðir íþróttamenn að keppa hlið við hlið.
Ástralía Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Sjá meira