Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 11:30 Magne Hoseth stýrði Lyngby aðeins í tveimur leikjum. getty/Lars Ronbog Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Eftir að Freyr hætti hjá Lyngby til að taka við Kortrijk í Belgíu var Norðmaðurinn Magne Hoseth ráðinn þjálfari liðsins. Hann hafði gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík og kom færeyska liðinu meðal annars í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hoseth þarf nú að leita sér að nýrri vinnu því hann hefur verið rekinn frá Lyngby. Uppsögnin hefur þó ekkert með úrslit að gera. Hoseth stýrði Lyngby í tveimur leikjum sem báðir töpuðust. Í yfirlýsingu frá Lyngby segir að Hoseth hafi ekki notið stuðnings leikmanna né þjálfarateyminu. Því hafi forráðamenn Lyngby séð sig knúna til að segja honum upp. LYNGBY BOLDKLUB TAGER AFSKED MED MAGNE HOSETH Lyngby Boldklub har i dag valgt at stoppe samarbejdet med cheftræner Magne Hoseth. Beslutningen har intet med resultaterne at gøre, men er alene et spørgsmål om et fejlskøn fra klubbens side.Vi takker Magne Hoseth for indsatsen pic.twitter.com/ARWas49M5O— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 1, 2024 Þrír Íslendingar leika með Lyngby, þeir Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson. Lyngby er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn botnliði Hvidovre á sunnudaginn. Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Eftir að Freyr hætti hjá Lyngby til að taka við Kortrijk í Belgíu var Norðmaðurinn Magne Hoseth ráðinn þjálfari liðsins. Hann hafði gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík og kom færeyska liðinu meðal annars í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hoseth þarf nú að leita sér að nýrri vinnu því hann hefur verið rekinn frá Lyngby. Uppsögnin hefur þó ekkert með úrslit að gera. Hoseth stýrði Lyngby í tveimur leikjum sem báðir töpuðust. Í yfirlýsingu frá Lyngby segir að Hoseth hafi ekki notið stuðnings leikmanna né þjálfarateyminu. Því hafi forráðamenn Lyngby séð sig knúna til að segja honum upp. LYNGBY BOLDKLUB TAGER AFSKED MED MAGNE HOSETH Lyngby Boldklub har i dag valgt at stoppe samarbejdet med cheftræner Magne Hoseth. Beslutningen har intet med resultaterne at gøre, men er alene et spørgsmål om et fejlskøn fra klubbens side.Vi takker Magne Hoseth for indsatsen pic.twitter.com/ARWas49M5O— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 1, 2024 Þrír Íslendingar leika með Lyngby, þeir Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson. Lyngby er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn botnliði Hvidovre á sunnudaginn.
Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira