Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 09:31 Lionel Messi og Neymar þegar þeir léku saman hjá Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. Neymar og Messi eru góðir vinir og hafa verið liðsfélagar hjá bæði Barcelona og Paris Saint Germain. Þeir eru líka stærstu stjörnur erkifjendanna i Suður-Ameríku, Argentínu og Brasilíu. Ekki mætast þeir þó á Copa América í sumar því Neymar verður þá enn að ná sér eftir krossbandsslit. Neymar var í viðtali hjá ESPN í Argentínu um helgina og var hann þá spurður út í það að Messi sé að fá vini sína til sín til Miami. #Video "OJALÁ VUELVA A JUGAR CON MESSI". Neymar dijo presente en el #BahrainGP y habló de su deseo de volver a compartir cancha con su amigo. https://t.co/2nPNG5DKZH— ESPN Argentina (@ESPNArgentina) March 2, 2024 „Vonandi getur við spilað aftur saman. Leo er frábær náungi, allir þekkja hann í fótboltanum og ég held að hann sé mjög ánægður. Þegar hann er ánægður þá er ég ánægður,“ sagði Neymar. Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fer ekki að spila aftur fyrr en í ágúst. Neymar talaði um að Messi hafi gengið í gegnum helvíti þegar hann var hjá Paris Saint Germain. Þegar hinn þrítugi Neymar var spurður um það hvort hann ætlaði að enda feril sinn í Brasilíu þá var hann ekki alltof spenntur fyrir því „Ég veit það ekki. Ég efast um það. Ég veit ekki hvort ég spili aftur í Brasilíu,“ sagði Neymar. „Ég myndi hins vegar elska það að spila í Bandaríkjunum ef ég segi alveg eins og er. Ég væri spenntur að taka alla vega eitt tímabil þar,“ sagði Neymar. Neymar told ESPN Argentina:"I hope we will get to play together again. Leo is a great person, everyone knows him. I think he is happy in Miami. If Messi is happy, I am happy too."Football wants to see the return of MSN! pic.twitter.com/uix07h6IjC— SPORF (@Sporf) March 4, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Neymar og Messi eru góðir vinir og hafa verið liðsfélagar hjá bæði Barcelona og Paris Saint Germain. Þeir eru líka stærstu stjörnur erkifjendanna i Suður-Ameríku, Argentínu og Brasilíu. Ekki mætast þeir þó á Copa América í sumar því Neymar verður þá enn að ná sér eftir krossbandsslit. Neymar var í viðtali hjá ESPN í Argentínu um helgina og var hann þá spurður út í það að Messi sé að fá vini sína til sín til Miami. #Video "OJALÁ VUELVA A JUGAR CON MESSI". Neymar dijo presente en el #BahrainGP y habló de su deseo de volver a compartir cancha con su amigo. https://t.co/2nPNG5DKZH— ESPN Argentina (@ESPNArgentina) March 2, 2024 „Vonandi getur við spilað aftur saman. Leo er frábær náungi, allir þekkja hann í fótboltanum og ég held að hann sé mjög ánægður. Þegar hann er ánægður þá er ég ánægður,“ sagði Neymar. Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fer ekki að spila aftur fyrr en í ágúst. Neymar talaði um að Messi hafi gengið í gegnum helvíti þegar hann var hjá Paris Saint Germain. Þegar hinn þrítugi Neymar var spurður um það hvort hann ætlaði að enda feril sinn í Brasilíu þá var hann ekki alltof spenntur fyrir því „Ég veit það ekki. Ég efast um það. Ég veit ekki hvort ég spili aftur í Brasilíu,“ sagði Neymar. „Ég myndi hins vegar elska það að spila í Bandaríkjunum ef ég segi alveg eins og er. Ég væri spenntur að taka alla vega eitt tímabil þar,“ sagði Neymar. Neymar told ESPN Argentina:"I hope we will get to play together again. Leo is a great person, everyone knows him. I think he is happy in Miami. If Messi is happy, I am happy too."Football wants to see the return of MSN! pic.twitter.com/uix07h6IjC— SPORF (@Sporf) March 4, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira