Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 21:41 Haukur Þrastarson sækir hér að vörn Álaborgar í kvöld. EPA-EFE/Henning Bagger Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Haukur skoraði eitt mark í leiknum. Aalborg hafði að litlu að keppa í kvöld því fyrir leik var orðið ljóst að liðið gæti ekki náð toppsæti riðilsins af Kiel, en væri öruggt um 2. sæti og þar með farseðil í 8-liða úrslit. Haukur og félagar þurfa hins vegar að fara í umspilið um sæti í 8-liða úrslitum, en í umspilið fara liðin sem enduðu í 3.-6. sæti í A-riðli í kvöld og þau sem enda í 3.-6. sæti B-riðils á morgun. Kielce endaði í 4. sæti með 16 stig en tókst ekki að komast upp fyrir PSG því Frakkarnir unnu Pick Szeged 37-33. Því er ljóst að Kielce mætir liðinu sem endar í 5. sæti B-riðils, sem verður Montpellier frá Frakklandi eða GOG frá Danmörku. Óvænt tap hjá Guðmundi og Einari Í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld varð Fredericia, liðið sem Guðmundur Guðmundsson stýrir og Einar Ólafsson leikur með, að sætta sig við 30-27 tap gegn Skanderborg. Tapið er óvænt því Fredericia er í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 24 leiki. Liðið er fimm stigum á eftir toppliði Aalborg sem nú á leik til góða og líka fimm stigum á undan Bjerringbro/Silkeborg sem einnig á leik til góða. Skanderborg er hins vegar í 10. sæti með 20 stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Haukur skoraði eitt mark í leiknum. Aalborg hafði að litlu að keppa í kvöld því fyrir leik var orðið ljóst að liðið gæti ekki náð toppsæti riðilsins af Kiel, en væri öruggt um 2. sæti og þar með farseðil í 8-liða úrslit. Haukur og félagar þurfa hins vegar að fara í umspilið um sæti í 8-liða úrslitum, en í umspilið fara liðin sem enduðu í 3.-6. sæti í A-riðli í kvöld og þau sem enda í 3.-6. sæti B-riðils á morgun. Kielce endaði í 4. sæti með 16 stig en tókst ekki að komast upp fyrir PSG því Frakkarnir unnu Pick Szeged 37-33. Því er ljóst að Kielce mætir liðinu sem endar í 5. sæti B-riðils, sem verður Montpellier frá Frakklandi eða GOG frá Danmörku. Óvænt tap hjá Guðmundi og Einari Í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld varð Fredericia, liðið sem Guðmundur Guðmundsson stýrir og Einar Ólafsson leikur með, að sætta sig við 30-27 tap gegn Skanderborg. Tapið er óvænt því Fredericia er í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 24 leiki. Liðið er fimm stigum á eftir toppliði Aalborg sem nú á leik til góða og líka fimm stigum á undan Bjerringbro/Silkeborg sem einnig á leik til góða. Skanderborg er hins vegar í 10. sæti með 20 stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20