Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 6. mars 2024 22:21 Hrannar Guðmundsson er þjálfari Stjörnunnar Vísir/Hulda Margrét Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira