Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 19:53 Kristian Nökkvi Hlynsson á ferðinni í leiknum við Aston Villa í kvöld. Getty/Maurice Van Steen Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira