Marinn eftir gest á árshátíð Hafnarfjarðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2024 15:08 Emmsjé Gauti kom fram á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar liðna helgi. Vilhelm Gunnarsson Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, lenti í því leiðinlega atviki síðastliðið laugardagskvöld að gestur á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar henti nikótíndollu í hausinn á honum. Gauti fékk kúlu og mar eftir höggið. Gauti var á meðal skemmtikrafta á árshátíðinni sem fram fór á Ásvöllum. Atvikið setti svartan blett á fögnuð Hafnfirðinga. Gauti var að syngja á sviðinu þegar atvikið varð. Hann segir manninn hafa reynt að kasta fleiri hlutum í sig áður en hann hafi hitt í höfðuðið á honum. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að stoppa lagið og ræða við hann. „Ég sturlast og stoppa lagið. Ég finn þennan gaur, gríp í hann og spyr hvað hann hafi verið að gera. Það endar með því að ég tók míkrafóninn og bankaði lauslega í hausinn á honum svo það heyrðist í salnum. Það var samt aldrei þannig að ég ætlaði að meiða hann. Það fauk bara í mig,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Hann segist hafa farið aftur upp á svið og klárað lagið. Að loknu giggi hafi Gauti frétt af því að manninum hafi verið vísað út. Þá segir hann erfitt að vita hvernig eigi að bregðast við í slíkum aðstæðum. „Þar sem maður er með fullt af fólki fyrir framan mann sem maður vill ekki bregðast. Ef þér finnst ég leiðinlegur farðu á klósettið eða út í sígó, ekki reyna að rota mig,“ segir Gauti á léttum nótum. Gauti grínaðist með það við gesti að það hafi komið upp smá Breiðholt í honum en hann ólst upp í Breiðholti. „Ég var aðeins að reyna að létta moodið,“ segir Gauti. Hafnarfjörður Tónlist Tengdar fréttir Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Sjá meira
Gauti var á meðal skemmtikrafta á árshátíðinni sem fram fór á Ásvöllum. Atvikið setti svartan blett á fögnuð Hafnfirðinga. Gauti var að syngja á sviðinu þegar atvikið varð. Hann segir manninn hafa reynt að kasta fleiri hlutum í sig áður en hann hafi hitt í höfðuðið á honum. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að stoppa lagið og ræða við hann. „Ég sturlast og stoppa lagið. Ég finn þennan gaur, gríp í hann og spyr hvað hann hafi verið að gera. Það endar með því að ég tók míkrafóninn og bankaði lauslega í hausinn á honum svo það heyrðist í salnum. Það var samt aldrei þannig að ég ætlaði að meiða hann. Það fauk bara í mig,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Hann segist hafa farið aftur upp á svið og klárað lagið. Að loknu giggi hafi Gauti frétt af því að manninum hafi verið vísað út. Þá segir hann erfitt að vita hvernig eigi að bregðast við í slíkum aðstæðum. „Þar sem maður er með fullt af fólki fyrir framan mann sem maður vill ekki bregðast. Ef þér finnst ég leiðinlegur farðu á klósettið eða út í sígó, ekki reyna að rota mig,“ segir Gauti á léttum nótum. Gauti grínaðist með það við gesti að það hafi komið upp smá Breiðholt í honum en hann ólst upp í Breiðholti. „Ég var aðeins að reyna að létta moodið,“ segir Gauti.
Hafnarfjörður Tónlist Tengdar fréttir Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Sjá meira
Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið