Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Sindri Sverrisson skrifar 13. mars 2024 09:31 David Raya var afar vel fagnað af liðsfélögum eftir hetjudáðir í vítaspyrnukeppninni gegn Porto. Getty/Zac Goodwin Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Arsenal þurfti sigur gegn Porto í gær til að komast áfram, eftir 1-0 tap í Portúgal, og tókst að jafna einvígið þegar Leandro Trossard skoraði eftir snilldarsendingu frá Martin Ödegaard. Klippa: Mark Arsenal gegn Porto Það reyndist hins vegar eina markið í venjulegum leiktíma og ekkert var skorað í framlengingu, svo að gripið var til vítaspyrnukeppni. Þar reyndist David Raya hetja Arsenal en hann varði tvær spyrnur á meðan að félagar hans nýttu allar sínar spyrnur. Klippa: Vítakeppni Arsenal og Porto Barcelona sló út Napoli með því að vinna seinni leik liðanna 3-1, og einvígið samtals 4-2. Klippa: Mörk Barcelona og Napoli Barcelona komst í 2-0 og átti Raphinha stóran þátt í því. Fyrst lagði hann boltann út í teiginn á Fermín sem skoraði á 15. mínútu. Tveimur mínútum síðar bætti svo Joao Cancelo við marki eftir stangarskot Raphinha sem var reyndar enn að jafna sig á því að hafa ekki skorað, þegar boltinn lá í netinu. Amir Rrahmani hélt Napoli inni í einvíginu með marki á 30. mínútu en Robert Lewandowski gerði út um það með marki á 83. mínútu, eftir að Börsungar sundurspiluðu vörn gestanna. Mörkin má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Arsenal þurfti sigur gegn Porto í gær til að komast áfram, eftir 1-0 tap í Portúgal, og tókst að jafna einvígið þegar Leandro Trossard skoraði eftir snilldarsendingu frá Martin Ödegaard. Klippa: Mark Arsenal gegn Porto Það reyndist hins vegar eina markið í venjulegum leiktíma og ekkert var skorað í framlengingu, svo að gripið var til vítaspyrnukeppni. Þar reyndist David Raya hetja Arsenal en hann varði tvær spyrnur á meðan að félagar hans nýttu allar sínar spyrnur. Klippa: Vítakeppni Arsenal og Porto Barcelona sló út Napoli með því að vinna seinni leik liðanna 3-1, og einvígið samtals 4-2. Klippa: Mörk Barcelona og Napoli Barcelona komst í 2-0 og átti Raphinha stóran þátt í því. Fyrst lagði hann boltann út í teiginn á Fermín sem skoraði á 15. mínútu. Tveimur mínútum síðar bætti svo Joao Cancelo við marki eftir stangarskot Raphinha sem var reyndar enn að jafna sig á því að hafa ekki skorað, þegar boltinn lá í netinu. Amir Rrahmani hélt Napoli inni í einvíginu með marki á 30. mínútu en Robert Lewandowski gerði út um það með marki á 83. mínútu, eftir að Börsungar sundurspiluðu vörn gestanna. Mörkin má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira