Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:01 Thierry Henry er goðsögn í sögu Arsenal. Hann var staddur á Emirates leikvanginum í gær er Arsenal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Porto í vítaspyrnukeppni Vísir/Getty Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira