Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:01 Thierry Henry er goðsögn í sögu Arsenal. Hann var staddur á Emirates leikvanginum í gær er Arsenal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Porto í vítaspyrnukeppni Vísir/Getty Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira