Belgar verða í Tinnatreyjum á EM Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 15:01 Jan Vertonghen í varabúningi Belga sem er í stíl við fatnað Tinna. Mynd/Samsett Það styttist í Evrópumót karla í fótbolta í sumar og knattspyrnusambönd farin að kynna búninga sína fyrir komandi mót. Belgar munu heiðra eina frægustu sögupersónu í sögu lands og þjóðar. Ítalir, Belgar og Þjóðverjar eru á meðal þeirra sem hafa opinberað Adidas-treyjur sínar fyrir Evrópumótið í sumar. Þeir belgísku fara skemmtilega leið með nýju varatreyjunni sem er ætlað að heiðra rithöfundinn Hergé og sögupersónu hans Tinna, blaðamanninn víðförula. Treyjan ljósblá með hvítum kraga og stuttbuxurnar brúnar. Það er í stíl við fatnað Tinna í teiknimyndasögunum frægu. Romelu Lukaku í heimatreyju Belga og Arthur Theate í varatreyjunni.Mynd/Twitter Belgía verður í E-riðli Evrópumótsins með Slóvakíu og Rúmeníu. Liðið sem vinnur umspil Íslands sem fram undan er mun einnig vera í þeim riðli. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins þann 21. mars og Bosnía mætir Úkraínu í hinni undanúrslitaviðureigninni. Það lið sem vinnur úrslitaleik einvígisins 26. mars kemst á EM og fer í E-riðilinn. Landsliðshópur Íslands fyrir verkefnið verður kynntur á morgun. Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Belgía Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Ítalir, Belgar og Þjóðverjar eru á meðal þeirra sem hafa opinberað Adidas-treyjur sínar fyrir Evrópumótið í sumar. Þeir belgísku fara skemmtilega leið með nýju varatreyjunni sem er ætlað að heiðra rithöfundinn Hergé og sögupersónu hans Tinna, blaðamanninn víðförula. Treyjan ljósblá með hvítum kraga og stuttbuxurnar brúnar. Það er í stíl við fatnað Tinna í teiknimyndasögunum frægu. Romelu Lukaku í heimatreyju Belga og Arthur Theate í varatreyjunni.Mynd/Twitter Belgía verður í E-riðli Evrópumótsins með Slóvakíu og Rúmeníu. Liðið sem vinnur umspil Íslands sem fram undan er mun einnig vera í þeim riðli. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins þann 21. mars og Bosnía mætir Úkraínu í hinni undanúrslitaviðureigninni. Það lið sem vinnur úrslitaleik einvígisins 26. mars kemst á EM og fer í E-riðilinn. Landsliðshópur Íslands fyrir verkefnið verður kynntur á morgun. Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Belgía Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira