Fótboltamaður bað unnustans inn á fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 23:30 Joshua Cavallo er hér kominn niður á skeljarnar á miðjum fótboltavellinum. @JoshuaCavallo Ástralski knattspyrnumaðurinn Joshua Cavallo vakti heimsathygli á sínum tíma þegar hann kom út úr skápnum á meðan hann var enn að spila. Cavallo er enn að spila og hefur nú komið sér aftur í sviðsljósið. Ástralski fótboltamaðurinn sagði frá stórri stund í sínu lífi á samfélagsmiðlum. Cavallo er að fara gifta sig og hann ákvað að bera fram bónorðið inn á fótboltavelli. Cavallo þakkaði fótboltafélaginu Adelaide United fyrir aðstoðina við að skipuleggja bónorðið. Cavallo fór nefnilega á skeljarnar og bað unnusta síns Leighton Morrell á heimavelli Adelaide United. Hann segist fá öruggt umhverfi til að vera hann sjálfur hjá félaginu þar sem hann spilar sem vinstri bakvörður eða miðjumaður. „Mér fannst réttast að gera þetta inn á fótboltavellinum þar sem þetta allt byrjaði,“ skrifaði Joshua Cavallo á samfélagsmiðla sína. Cavallo kom út úr skápnum í október 2021 og sagðist þá búinn að fá nóg af því skammast sín fyrir kynhneigð sína og þurfa að lifa tvöföldu lífi. Fótboltamenn höfðu komið út úr skápnum áður en aðeins eftir að þeir höfðu setta fótboltaskóna upp á hillu. Starting this year with my fiancée Thank you @adelaideunited for helping set up this surprise. You have provided a safe space in football, one that I never in my dreams thought could ever be possible. To share this special moment on the pitch, where it all started pic.twitter.com/9ThwrN2Yol— Josh Cavallo (@JoshuaCavallo) March 13, 2024 Ástralía Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Cavallo er enn að spila og hefur nú komið sér aftur í sviðsljósið. Ástralski fótboltamaðurinn sagði frá stórri stund í sínu lífi á samfélagsmiðlum. Cavallo er að fara gifta sig og hann ákvað að bera fram bónorðið inn á fótboltavelli. Cavallo þakkaði fótboltafélaginu Adelaide United fyrir aðstoðina við að skipuleggja bónorðið. Cavallo fór nefnilega á skeljarnar og bað unnusta síns Leighton Morrell á heimavelli Adelaide United. Hann segist fá öruggt umhverfi til að vera hann sjálfur hjá félaginu þar sem hann spilar sem vinstri bakvörður eða miðjumaður. „Mér fannst réttast að gera þetta inn á fótboltavellinum þar sem þetta allt byrjaði,“ skrifaði Joshua Cavallo á samfélagsmiðla sína. Cavallo kom út úr skápnum í október 2021 og sagðist þá búinn að fá nóg af því skammast sín fyrir kynhneigð sína og þurfa að lifa tvöföldu lífi. Fótboltamenn höfðu komið út úr skápnum áður en aðeins eftir að þeir höfðu setta fótboltaskóna upp á hillu. Starting this year with my fiancée Thank you @adelaideunited for helping set up this surprise. You have provided a safe space in football, one that I never in my dreams thought could ever be possible. To share this special moment on the pitch, where it all started pic.twitter.com/9ThwrN2Yol— Josh Cavallo (@JoshuaCavallo) March 13, 2024
Ástralía Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira