Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2024 18:01 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Sjálfstæðismenn saka ríkisstjórn og stéttarfélög um að ráðskast með sveitarfélögin við gerð kjarasamninga. Formaður Sambands sveitarfélaga hafi ekki komið andstöðu þeirra við gjaldfrjálsar skólamáltíðir skýrt á framfæri. Heimir Már fer yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Hætt verður að krefja ábyrgðarmenn gamalla námslána um greiðslu ef nýtt frumvarp háskólaráðherra nær fram að ganga. Hún leggur til að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið í heild sinni og segir það sanngirnismál. Kristján Már Unnarsson kemur í myndver og fer yfir athyglisverða spá tveggja jarðvísindamanna um framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga. Veðurstofan segir í nýrri tilkynningu að vísbendingar séu um að meiri kviku þurfi undir Svartsengi en áður til að koma eldgosi af stað. Óvissa um næsta mögulega gos sé meiri en verið hefur. Við förum í heimsókn í Háskóla Íslands, þar sem vendingar hafa orðið í bílastæðamálum. Forseti stúdentaráðs HÍ segir vonbrigði að háskólaráð hafi ekki innleitt samgöngukort að evrópskri fyrirmynd fyrir nemendur samhliða ákvörðun um almenna gjaldskyldu á bílastæðum háskólans. Þá verður Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður okkar í beinni útsendingu frá Malaví, þar sem 35 ára afmæli þróunarsamvinnu við Ísland er fagnað um þessar mundir. Við sýnum einnig frá mögnuðu geimskoti fyrirtækisins Space X og fylgjumst með hinsta ferðalagi björgunarþyrlunnar TF-LÍF í dag. Stærstu félagsskipti í sögu íslenska boltans urðu í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Við förum yfir málið í sportpakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt hina sögufrægu verslun Guðsteins Eyjólfssonar, sem kveður nú miðborgina. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Hætt verður að krefja ábyrgðarmenn gamalla námslána um greiðslu ef nýtt frumvarp háskólaráðherra nær fram að ganga. Hún leggur til að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið í heild sinni og segir það sanngirnismál. Kristján Már Unnarsson kemur í myndver og fer yfir athyglisverða spá tveggja jarðvísindamanna um framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga. Veðurstofan segir í nýrri tilkynningu að vísbendingar séu um að meiri kviku þurfi undir Svartsengi en áður til að koma eldgosi af stað. Óvissa um næsta mögulega gos sé meiri en verið hefur. Við förum í heimsókn í Háskóla Íslands, þar sem vendingar hafa orðið í bílastæðamálum. Forseti stúdentaráðs HÍ segir vonbrigði að háskólaráð hafi ekki innleitt samgöngukort að evrópskri fyrirmynd fyrir nemendur samhliða ákvörðun um almenna gjaldskyldu á bílastæðum háskólans. Þá verður Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður okkar í beinni útsendingu frá Malaví, þar sem 35 ára afmæli þróunarsamvinnu við Ísland er fagnað um þessar mundir. Við sýnum einnig frá mögnuðu geimskoti fyrirtækisins Space X og fylgjumst með hinsta ferðalagi björgunarþyrlunnar TF-LÍF í dag. Stærstu félagsskipti í sögu íslenska boltans urðu í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Við förum yfir málið í sportpakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt hina sögufrægu verslun Guðsteins Eyjólfssonar, sem kveður nú miðborgina.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira