Dagskráin í dag: Enski bikarinn, NBA, tvö Bayern lið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 06:01 Erling Haaland og Trent Alexander-Arnold í baráttunni fyrr á leiktíðinni. Getty/Shaun Botterill Eins og vanalega á laugardögum verður nóg um að vera á sportstöðvunum Stöðvar 2 í dag en hér má finna stutt yfirlit yfir beinu útsendingar dagsins. Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý. Dagskráin í dag Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý.
Dagskráin í dag Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira