Vonarstjarnan varð fyrir býflugnaárás í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 23:31 Carlos Alcaraz heldur um höfuðið eftir stungu frá býflugu. Getty/Clive Brunskill Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz lenti frekar illa í því í leik sínum á móti Alexander Zverev á Indian Wells tennismótinu. Alcaraz vann leikinn en fékk þó meira að kenna á því frá býflugum en mótherjanum. Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024 Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira