Skoraði ótrúlegt mark af eigin vallarhelmingi með aðstoð vindsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 13:00 Kellyn Acosta fagnar með áhorfendum eftir að hafa tryggt sigurinn á ótrúlegan hátt í uppbótartíma Michael Miller/ISI Photos/Getty Images) Chicago, vindaborgin í Bandaríkjunum, stóð aldeilis undir nafni þegar Chicago Fire vann 4-3 í sögulegri endurkomu gegn CF Montreal. Kellyn Acosta skoraði sigurmark leiksins af eigin vallarhelmingi á níundu mínútu uppbótartíma. Vindurinn greip örvæntingafulla sendingu hans upp völlinn og skilaði í net andstæðinganna. THAT'S WHY THEY CALL IT THE WINDY CITYStoppage-time scenes in Chicago! 🤯 pic.twitter.com/8vZQppXIHL— Major League Soccer (@MLS) March 16, 2024 Þetta ótrúlega mark tryggði Chicago Fire sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu og fullkomnaði frábæra endurkomu. Þegar sex mínútur voru eftir af leiknum var CF Montreal 3-1 yfir en liðið missti mann af velli, mörk frá Brian Gutierrez, Hugo Cuypers og að lokum glæsimark Acosta tryggðu Chicago Fire svo sigurinn. Endurkoma Chicago Fire var söguleg því ekkert lið í MLS deildinni hefur nokkurn tímann unnið leik eftir að hafa verið tveimur mörkum undir eftir 84+ mínútur. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Kellyn Acosta skoraði sigurmark leiksins af eigin vallarhelmingi á níundu mínútu uppbótartíma. Vindurinn greip örvæntingafulla sendingu hans upp völlinn og skilaði í net andstæðinganna. THAT'S WHY THEY CALL IT THE WINDY CITYStoppage-time scenes in Chicago! 🤯 pic.twitter.com/8vZQppXIHL— Major League Soccer (@MLS) March 16, 2024 Þetta ótrúlega mark tryggði Chicago Fire sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu og fullkomnaði frábæra endurkomu. Þegar sex mínútur voru eftir af leiknum var CF Montreal 3-1 yfir en liðið missti mann af velli, mörk frá Brian Gutierrez, Hugo Cuypers og að lokum glæsimark Acosta tryggðu Chicago Fire svo sigurinn. Endurkoma Chicago Fire var söguleg því ekkert lið í MLS deildinni hefur nokkurn tímann unnið leik eftir að hafa verið tveimur mörkum undir eftir 84+ mínútur.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira