Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:31 Abby Paulson fagnar eftir góða æfingu. Hún var með sitt besta fólk í stúkunni. Getty/Katharine Lotze Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Fimleikar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Fimleikar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira