Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 15:48 Heimir Hallgrímsson var óhræddur við að henda tveimur sterkum leikmönnum út úr landliðshópnum. Getty/Matthew Ashton Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira