Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 13:08 Fanney Inga Birkisdóttir kemur aftur inn í landsliðið. Getty/Harry Murphy Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira