Gullsending Dags í fyrsta sigrinum Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2024 10:02 Ætli Dagur Dan Þórhallsson hafi komið skilaboðum áleiðis til Åge Hareide, með stoðsendingu sinni í nótt? Getty/Rich von Biberstein Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni. Dagur og félagar í Orlando City fögnuðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni, í fimmtu umferð, þegar þeir unnu Austin 2-0. Dagur átti stóran þátt í sigrinum því hann átti frábæra fyrirgjöf í fyrra marki Orlando, svo Jack Lynn gat skallað auðveldlega í netið. Markið má sjá hér að neðan. Can't leave the 2023 @MLSNEXTPRO MVP open like that @OrlandoCityB | #VamosOrlando pic.twitter.com/34BdPmGn5g— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 24, 2024 Markið kom skömmu fyrir hálfleik og Úrúgvæinn Nicolás Lodeiro bætti svo við marki í seinni hálfleik, beint úr aukaspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Orlando í 13. sæti af 15 liðum í austurdeildinni, með fjögur stig. Nökkvi Þeyr lék svo síðustu tíu mínúturnar fyrir St. Louis City í 2-2 jafntefli við D.C. United. Belgíski framherjinn Christian Benteke kom D.C. United í 2-1 Joao Klauss jafnaði metin á 70. mínútu úr vítaspyrnu. St. Louis hefur því enn ekki tapað leik á tímabilinu, en gert fjögur jafntefli, og er liðið í 8. sæti vesturdeildarinnar með sjö stig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Dagur og félagar í Orlando City fögnuðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni, í fimmtu umferð, þegar þeir unnu Austin 2-0. Dagur átti stóran þátt í sigrinum því hann átti frábæra fyrirgjöf í fyrra marki Orlando, svo Jack Lynn gat skallað auðveldlega í netið. Markið má sjá hér að neðan. Can't leave the 2023 @MLSNEXTPRO MVP open like that @OrlandoCityB | #VamosOrlando pic.twitter.com/34BdPmGn5g— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 24, 2024 Markið kom skömmu fyrir hálfleik og Úrúgvæinn Nicolás Lodeiro bætti svo við marki í seinni hálfleik, beint úr aukaspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Orlando í 13. sæti af 15 liðum í austurdeildinni, með fjögur stig. Nökkvi Þeyr lék svo síðustu tíu mínúturnar fyrir St. Louis City í 2-2 jafntefli við D.C. United. Belgíski framherjinn Christian Benteke kom D.C. United í 2-1 Joao Klauss jafnaði metin á 70. mínútu úr vítaspyrnu. St. Louis hefur því enn ekki tapað leik á tímabilinu, en gert fjögur jafntefli, og er liðið í 8. sæti vesturdeildarinnar með sjö stig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira