Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 06:32 Heimir Hallgrímsson heldur áfram að gera flotta hluti með jamaíska fótboltaboltalandsliðið. Getty/Shaun Clark Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson stýrði liðinu til 1-0 sigurs á Panama í leiknum um þriðja sætið á mótinu. Þetta er besti árangur Jamaíka á þessu móti sem fór nú fram í þriðja sinn. Dexter Lembikisa skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Michael Hector. Lembikis spilar með Hearts í Skotlandi. Hector spilar með enska liðinu Charlton Athletic. Framherjarnir Demarai Gray og Shamar Nicholson komu báðir inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann í undanúrslitaleiknum. Það munaði um þá og Jamaíka hefði getað unnið þennan leik stærra. Heimir þurfti að vinna í kringum fjarveru öflugra leikmanna. Jamaíka lék á mótinu án manna eins og Michail Antonio (West Ham), Ethan Pinnock (Brentford), Amari’i Bell (Luton Town) og Leon Bailey (Aston Villa) en sá síðasnefndi var í agabanni. Liðið varð sekúndum frá því að komast í úrslitaleikinn eftir tap á móti Bandaríkjunum í framlengingu en bandaríska liðið jafnaði leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Bandaríska liðið vann síðan titilinn eftir 2-0 sigur á Mexíkó í nótt þar sem Tyler Adams og Giovanni Reyna skoruðu mörkin. pic.twitter.com/vyOzLMJrnw— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 pic.twitter.com/hhxW4JdyFS— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson stýrði liðinu til 1-0 sigurs á Panama í leiknum um þriðja sætið á mótinu. Þetta er besti árangur Jamaíka á þessu móti sem fór nú fram í þriðja sinn. Dexter Lembikisa skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Michael Hector. Lembikis spilar með Hearts í Skotlandi. Hector spilar með enska liðinu Charlton Athletic. Framherjarnir Demarai Gray og Shamar Nicholson komu báðir inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann í undanúrslitaleiknum. Það munaði um þá og Jamaíka hefði getað unnið þennan leik stærra. Heimir þurfti að vinna í kringum fjarveru öflugra leikmanna. Jamaíka lék á mótinu án manna eins og Michail Antonio (West Ham), Ethan Pinnock (Brentford), Amari’i Bell (Luton Town) og Leon Bailey (Aston Villa) en sá síðasnefndi var í agabanni. Liðið varð sekúndum frá því að komast í úrslitaleikinn eftir tap á móti Bandaríkjunum í framlengingu en bandaríska liðið jafnaði leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Bandaríska liðið vann síðan titilinn eftir 2-0 sigur á Mexíkó í nótt þar sem Tyler Adams og Giovanni Reyna skoruðu mörkin. pic.twitter.com/vyOzLMJrnw— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 pic.twitter.com/hhxW4JdyFS— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira