„Var bara þrekvirki Óla Þórðar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 10:01 Reynir Leósson fagnar Ólafi Þórðarsyni í leikslok eftir að Skagamenn höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn út í Eyjum í lokaumferðinni 2001. S2 Sport Baldur Sigurðsson heimsótti Skagamenn í nýjasta þættinum um Lengsta undirbúningstímabil í heimi en þátturinn var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gær. Baldur ræddi meðal annars við Jón Þór Hauksson, þjálfara Skagamanna, sem kom liðinu aftur í hóp þeirra bestu síðasta sumar. Skagamenn mæta því til leiks í Bestu deildinni í ár. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA.S2 Sport Skagamenn urðu síðast Íslandsmeistarar í fótbolta sumarið 2001 og Jón Þór þekkir vel til þess liðs því hann var þá í kringum liðið sem leikmaður. „Íslandsmeistaraárið 2001 hjá ÍA er bara þrekvirki Óla Þórðar. Ég vil meina að hann eigi þann titil skuldlaust sem þjálfari. Það var alveg magnað,“ sagði Jón Þór Hauksson. „Ég er inni í leikmannahópnum en það eru síðustu metrarnir mínir sem leikmanns þá bara 23 ára. Ég er inn í þeim leikmannahópi og það var auðvitað alveg magnað að fylgjast með Ólafi það ár,“ sagði Jón Þór. „Ég held að ég geti sagt það að Skagaliðið það ár var langt frá því að vera best mannaða liðið eða besta fótboltaliðið það ár. Formið sem liðið var í, liðsheildin og samheldinn leikmannahópur sem Óli bjó til,“ sagði Jón Þór. „Það hefur haft gríðarlega mikil áhrif á mig sem þjálfara,“ sagði Jón en hann nefndi fleiri áhrifamikla þjálfara á Skaganum. „Sem ungur leikmaður þá er ferill Guðjóns Þórðarsonar svo byltingarkenndur. Þegar hann kemur hingað frá Akureyri og tekur við liðinu 1991. Þá er hann í raun og veru fyrsti þjálfarinn á Íslandi til að móta þetta undirbúningstímabil sem við þekkjum enn þann daginn í dag. Það þekktist ekkert þá að byrja í október eða nóvember,“ sagði Jón Þór. Klippa: Jón Þór um þjálfarahetjur sínar á Skaganum Besta deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Baldur ræddi meðal annars við Jón Þór Hauksson, þjálfara Skagamanna, sem kom liðinu aftur í hóp þeirra bestu síðasta sumar. Skagamenn mæta því til leiks í Bestu deildinni í ár. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA.S2 Sport Skagamenn urðu síðast Íslandsmeistarar í fótbolta sumarið 2001 og Jón Þór þekkir vel til þess liðs því hann var þá í kringum liðið sem leikmaður. „Íslandsmeistaraárið 2001 hjá ÍA er bara þrekvirki Óla Þórðar. Ég vil meina að hann eigi þann titil skuldlaust sem þjálfari. Það var alveg magnað,“ sagði Jón Þór Hauksson. „Ég er inni í leikmannahópnum en það eru síðustu metrarnir mínir sem leikmanns þá bara 23 ára. Ég er inn í þeim leikmannahópi og það var auðvitað alveg magnað að fylgjast með Ólafi það ár,“ sagði Jón Þór. „Ég held að ég geti sagt það að Skagaliðið það ár var langt frá því að vera best mannaða liðið eða besta fótboltaliðið það ár. Formið sem liðið var í, liðsheildin og samheldinn leikmannahópur sem Óli bjó til,“ sagði Jón Þór. „Það hefur haft gríðarlega mikil áhrif á mig sem þjálfara,“ sagði Jón en hann nefndi fleiri áhrifamikla þjálfara á Skaganum. „Sem ungur leikmaður þá er ferill Guðjóns Þórðarsonar svo byltingarkenndur. Þegar hann kemur hingað frá Akureyri og tekur við liðinu 1991. Þá er hann í raun og veru fyrsti þjálfarinn á Íslandi til að móta þetta undirbúningstímabil sem við þekkjum enn þann daginn í dag. Það þekktist ekkert þá að byrja í október eða nóvember,“ sagði Jón Þór. Klippa: Jón Þór um þjálfarahetjur sínar á Skaganum
Besta deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn