Skilin eftir nítján ár saman: Talaði meira við blaðamenn en eigin fjölskyldu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 09:00 Fjölskyldan saman á jólunum. Aðeins nokkrir mánuðir síðan en nú eru þau að skilja. Börnin eru aðeins eins árs og sex ára. @shangaforsberg Kona sænska landsliðsmannsins Emil Forsberg, Shanga Forsberg, sakar eiginmann sinn um algjört afskiptaleysi og staðfestir að þau séu skilin eftir nítján ár saman. Forsberg hjónin hafa verið gift í átta ár en hafa verið par frá árinu 2005. Þau eiga tvö börn saman, stelpur fæddar 2018 og 2023. Forsberg flutti sig nýverið yfir til New York Red Bulls en hann lék áður með þýska systrafélaginu RB Leipzig í næstum því áratug. Red Bulls captain Emil Forsberg accused by wife of ghosting family after move to New York https://t.co/rPt96EboLP pic.twitter.com/z1U88Pzjty— New York Post (@nypost) March 25, 2024 Eiginkonan og börnin urðu eftir í Svíþjóð eftir að hann samdi við New York liðið og það var upphafið að endanum. „Leiðir okkar skilja. Orð sem ég bjóst aldrei við að segja eftir nítján ár saman og ég trúi þessu ekki enn,“ skrifaði Shanga Forsberg á samfélagmiðla. Hún beindi orðum sínum til Emils. „Ég hef elskað þig meira en allt annað og alltaf stutt við bakið á þér. Allir vita að það eru samt takmörk. Ég elska börn mín mest af öllu og ég vil að þau þekki sitt virði eins og ég þekki mitt. Að vera tekin sem sjálfsögðum hlut og vanræksla er ekki ást,“ skrifaði Shanga. „Nýtt upphaf í New York var augljóslega ný byrjun í þínu lífi. Ég sá það í dagblöðunum að þér líður vel og þú ert að njóta hverrar stundar þarna. Þú hefur líka framtíðarplön en við vissum ekkert um það heldur. Ef blaðamennirnir vissu af því þá ertu að tala meira við þá en þína eigin fjölskyldu þessa síðustu mánuði,“ skrifaði Shanga. Emil Forsberg er 32 ára gamall. Hann hefur skorað 21 mark í 88 landsleikjum fyrir Svíþjóð. Hann hefur spilað fjóra leiki í bandarísku MLS-deildinni og er með eitt mark og eina stoðsendingu í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shanga Forsberg (@shangaforsberg) Bandaríski fótboltinn Svíþjóð Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Forsberg hjónin hafa verið gift í átta ár en hafa verið par frá árinu 2005. Þau eiga tvö börn saman, stelpur fæddar 2018 og 2023. Forsberg flutti sig nýverið yfir til New York Red Bulls en hann lék áður með þýska systrafélaginu RB Leipzig í næstum því áratug. Red Bulls captain Emil Forsberg accused by wife of ghosting family after move to New York https://t.co/rPt96EboLP pic.twitter.com/z1U88Pzjty— New York Post (@nypost) March 25, 2024 Eiginkonan og börnin urðu eftir í Svíþjóð eftir að hann samdi við New York liðið og það var upphafið að endanum. „Leiðir okkar skilja. Orð sem ég bjóst aldrei við að segja eftir nítján ár saman og ég trúi þessu ekki enn,“ skrifaði Shanga Forsberg á samfélagmiðla. Hún beindi orðum sínum til Emils. „Ég hef elskað þig meira en allt annað og alltaf stutt við bakið á þér. Allir vita að það eru samt takmörk. Ég elska börn mín mest af öllu og ég vil að þau þekki sitt virði eins og ég þekki mitt. Að vera tekin sem sjálfsögðum hlut og vanræksla er ekki ást,“ skrifaði Shanga. „Nýtt upphaf í New York var augljóslega ný byrjun í þínu lífi. Ég sá það í dagblöðunum að þér líður vel og þú ert að njóta hverrar stundar þarna. Þú hefur líka framtíðarplön en við vissum ekkert um það heldur. Ef blaðamennirnir vissu af því þá ertu að tala meira við þá en þína eigin fjölskyldu þessa síðustu mánuði,“ skrifaði Shanga. Emil Forsberg er 32 ára gamall. Hann hefur skorað 21 mark í 88 landsleikjum fyrir Svíþjóð. Hann hefur spilað fjóra leiki í bandarísku MLS-deildinni og er með eitt mark og eina stoðsendingu í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shanga Forsberg (@shangaforsberg)
Bandaríski fótboltinn Svíþjóð Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira