Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 12:01 Sara Sigmundsdóttir byrjar tímabilið vel og þau gefur ástæðu til meiri bjartsýni á endurkomu hennar inn á heimsleikana. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira