Ákærður og horfir fram á fangelsisdóm fyrir kossinn óumbeðna Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2024 10:46 Atvikið sem um ræðir eftir glæstan sigur spænska kvennalandsliðsins í fótbolta á HM árið 2023. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, smellti þá óumbeðnum kossi á Jenni Hermoso, leikmann spænska landsliðsins. Vísir/Getty Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti verið að horfa fram á allt að þrjátíu mánaða fangelsisdóm eftir að hafa verið ákærður í tveimur mismunandi liðum tengdum athæfi sínu í kjölfar sigurs spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á HM á síðasta ári. Rubiales smellti óumbeðnum kossi á varir Jenni Hermoso, leikmanns spænska landsliðsins er liðið fagnaði glæstum sigri á HM í fyrra. Mál sem vakti mikla athygli á sínum tíma og í kjölfarið komu upp úr kófinu fleiri ásakanir á hendur Rubiales um óviðeigandi hegðun. Dómstólar á Spáni haft málið á sínu borði og hefur Rubiales nú verið ákærður í tveimur mismunandi liðum. Annar þeirra snýr að kynferðisbroti og hinn að stjórnandi hegðun hans í kjölfar hins óumbeðna koss. Verði Rubiales sakfelldur í báðum liðum gæti hann verið að horfa fram á 30 mánaða fangelsisdóm auk hárrar sektar, 50 þúsund evrur eða því sem nemur um sjö og hálfri milljón íslenskra króna. Þá hefur spænski saksóknarinn einnig sakað fyrrverandi landsliðsþjálfara spænska kvennalandsliðsins, Jorge Vilda auk yfirmann knattspyrnumála og markaðsmálafulltrúa spænska knattspyrnusambandsins um að hafa þvingað Hermoso í að greina frá því opinberlega að kossinn óumbeðni hafi í raun átt sér stað með samþykki beggja aðila. Jorge Vilda, fyrrverandi landsliðsþjálfari Spánar, er einnig harðlega gagnrýndur af saksóknara á Spáni. Hér er hann með téðum Luis Rubiales Vísir/Getty Rubiales hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Þá hefur hann verið leystur undan störfum sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og verið, úr ýmsum áttum, harðlega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Rubiales smellti óumbeðnum kossi á varir Jenni Hermoso, leikmanns spænska landsliðsins er liðið fagnaði glæstum sigri á HM í fyrra. Mál sem vakti mikla athygli á sínum tíma og í kjölfarið komu upp úr kófinu fleiri ásakanir á hendur Rubiales um óviðeigandi hegðun. Dómstólar á Spáni haft málið á sínu borði og hefur Rubiales nú verið ákærður í tveimur mismunandi liðum. Annar þeirra snýr að kynferðisbroti og hinn að stjórnandi hegðun hans í kjölfar hins óumbeðna koss. Verði Rubiales sakfelldur í báðum liðum gæti hann verið að horfa fram á 30 mánaða fangelsisdóm auk hárrar sektar, 50 þúsund evrur eða því sem nemur um sjö og hálfri milljón íslenskra króna. Þá hefur spænski saksóknarinn einnig sakað fyrrverandi landsliðsþjálfara spænska kvennalandsliðsins, Jorge Vilda auk yfirmann knattspyrnumála og markaðsmálafulltrúa spænska knattspyrnusambandsins um að hafa þvingað Hermoso í að greina frá því opinberlega að kossinn óumbeðni hafi í raun átt sér stað með samþykki beggja aðila. Jorge Vilda, fyrrverandi landsliðsþjálfari Spánar, er einnig harðlega gagnrýndur af saksóknara á Spáni. Hér er hann með téðum Luis Rubiales Vísir/Getty Rubiales hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Þá hefur hann verið leystur undan störfum sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og verið, úr ýmsum áttum, harðlega gagnrýndur fyrir hegðun sína.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira