„Þetta er dagurinn til að skella sér á skíði“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. mars 2024 11:01 Magnús Árnason framkvæmdastjóri Bláfjalla. Vísir Aðsókn í Bláfjöll var minni í gær en búast hefði mátt við í heiðríkjunni vegna nokkurs hvassviðris á svæðinu að sögn framkvæmdastjóra. Hann býst hins vegar við fjölmenni í dag og skorar á fólk að draga fram skíðin og mæta. Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús. Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús.
Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira